Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Side 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Side 19
Fiskiskýrslur 1914 17 III. Arður af hlunnindum. Produit de la péclie inlerieare, la chasse aux phoques et l’oisellerie. A. Lax- og silungsveiði. La péclie du saunioti et de la truite. Síðan skýrslur háfust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sem hjer segir: Lax tals Silungur tals 1897—1900 meðaltal 2 857 249 200 1901-1905 — 6 443 345 400 1906-1910 — 4 572 302 600 1909-1913 — 7 093 330 000 1913 15 750 311 800 1914 12 669 300 400 Tölur þessar benda til þess, að laxveiði hafi 1914 verið meiri en i meðallagi, en þó minni en árið 1913, en silungsveiði tæplega i meðallagi. Reyndar er mjög hæpið að bera saman veiðina eftir töl- unni einni, því að stærðin og þyngdin getur verið mjög mismunandi. B. Selveiði. La chasse aux phoques. Selveiði hefur verið talin svo sem hjer segir: Selir Kópar tals taís 1897—1900 nieðaltal......... 627 5 412 1901—1905 - 748 5 980 1906-1910 — 556 6 059 1909—1913 — 738 5 923 1913 ...................... 619 6 093 1914 ...................... 475 6 000 Af fullorðnum selum hefur veiðst árið 1914 miklu minna en árið 1913 og að meðaltali næstu 5 árin á undan. Aftur á móti hef- ur kópaveiði verið i meðallagi. C. Dúntekja og fuglatekja. L*oisellerie. Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1914 verið 3 922 kg og er það rúmlega í meðallagi samanborið við næstu árin á undan, en nokkru minna heldur en árið 1913,

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.