Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 10
Fiskiskýrslur 1915 *8 Meðallal skipverja á þilskipunum um allan veiðitímann hefur svo sem hjer segir: Meðallal Meðaltal Skipverjar á skip Skipverjar á skip 1906. 2 209 12.8 1911 2 027 14.4 1907. 2173 13.4 1912 2 594 16.3 1S08. 2 026 13.i 1913 2 316 15.5 1909. 1 785 13.o 1914 2 037 14.8 1910. 2 093 14.1 1915 2 365 14.7 Síðustu 4 árin (1912—15) hefur verið skýrt frá tölu skipverja að meðtöldum skipstjóra, en hin árin hafa skipstjórar að líkindum ekki verið taldir með. Siðan 1912 hefur meðalskipshöfnin farið mink- andi, sem mest mun stafa af því, live mólorskipunum hefur fjölgað. Arið 1915 var meðalskipshöfn á botnvörpungum 20.g manns, á öðr- um gufuskipum 16.2, á seglskipum 15.5 og á mótorskipum 9.5 manns. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskiveiðar, hefur verið síðustu árin: 1913 1914 1915 Mótorbátar 389 400 391 Róðrarbátar 958 986 1121 Bátar alls 1347 1386 1512 Árið 1915 hafa gengið töluvert fieiri róðrarbátar heldur en undan- farið, en heldur færri mótorbátar minni en 12 tonna. Aftur á móti hefur stærri mótorbátum fjölgað eins og áður er tekið fram. Tala báta í hverjum hreppi og sýslu sjest i töfiu II og III (bls. 7 og bls. 8—11). Um slærð mótorbátanna í hverri sýslu er skýrsla í töfiu IV (bls. 12). Samkvæmt henni skiftast smærri mólorbátarnir þannig eft- ir stærð á öllu landinu árið 1915: Minni en 4 tonna..... 59 4— 6 tonn............ 108 6—9 — ............ 121 9—12 — ...... 66 Ötilgreind stærð...... 37 Samtals 391 Tala skipverja á bátum (mólorbátum og róðrarbátum) hefur samkvæmt skýrslunum síðustu árin. 1913 1914 1915 Á mótorbátum 1925 1980 1935 A róðrarbátum 4398 4532 5148 Á bátum alls 6323 6512 7083 Öll árin koma að ineðaltali 4.9 skipverjar á hvern mótorbát, en 4.g á hvern róðrarhát.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.