Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Page 13

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Page 13
Fiskiskýrslur 1915 11 sem gefið hefur verið upp í þjrngd, verið breytt í tölu eflir hlulföll- um þeim, sem skýrt er frá lijer að framan og í Fiskiskýrslum 1913 bls. 11*—12*. Þó hefur kolinn, sem afiaðist á botnvörpunga 1912— 15 ekki verið tekinn með í yfirlitið, þvi að líklegasl þykir, að koli sá, sem afiast hefur undanfarin ár, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum undanfarandi ára. Arið 1915 nam afli sá, sem yfirlitið nær yfir, um 233/* miljón fiska alls á þilskip og bála. Er það að tölu til hjerumbil 13A milj. fiskum fleira heldur en aflaðist næsla ár á undan, árið 1914, og um 1V* milj. fiskum fleira heldur en aflaðist að meðaltali næstu 5 árin á undan, 1910—14. Bæði bátaaflinn og einkum þilskipaaflinn hafa verið meiri árið 1915 heldur en árið á undan, enda gengu fleiri skip og bátar til veiða. Bátaaflinn hefur þó verið heldur minni heldur en meðalafli næstu 5 áranna á undan, en aftur á móti heíur þilskipaaflinn verið miklu meiri en meðalafli þeirra ára. í 4. og 5. yfirliti er sýnd þyngd aflans árin 1912—15 miðað við nýj- an flattan fisk. Þilskipa- 4. yfirlit. Útreiknuð pyngd þilskipaaflans 1912 miðað við nýjan flattan fisk. Quanlité calculce dc puisson frais (tranchc) pcché cn batcaux pontcs en 1012. aflanum, sem gefinn hef- ur verið upp í öðru á- standi, hefur því verið breytt í nýjan lisk flatl- an og afhöfðaðan eftir þeim hlutföllum, sem skýrt er frá hjer að fram- anábls. 9*. Nýi fiskurinn, sem getið er um í skýrsl- um botnvörpunga, er hvorki flallur nje afhöfð- aður, og hefur honum þvi (að undanskildu heilagliski, skölu og öðr- um fisktegundum) verið breytt í nýjan fisk Ilatl- an, með því að draga þriðjung frá þyngd hans Því af bátaaflanum, sem gefið hefur verið upp i lölu, hefur einnig ver- ið breylt í þyngd samkvæmt hlutföllum þeim, sem tilfærð eru í Fiski- skýrslum 1913_bls 11*—12* í sambandi við hlutföllin milli fullverk- Botn- Önnur Pilskip vörpu- pilskip samtals skip Aulres fíateaux Chalut- bateaux pontcs 1912 iers á pontés total vapeur 1 2 1+2 1000 kg 1000 kg 1000 kg Porskur, grandc morue.. 6 653 6 247 12 900 Smáfiskur, pelite morue.. 2 979 3613 6 592 Ysa, aiglefm Ufsi, colin (développc) ... 1 216 480 1 696 1 430 16 1 416 Langa, lingue 323 187 510 Keila, brosme 9 55 64 Ilelagfiski, flélan 106 42 148 Koli, plie 387 )) 387 Steinbitur, loup marin... 28 34 62 Skata, raie 10 )) 10 Aðrar fiskteg., aulr. poiss.. 19 16 35 Samtals, lolal.. 13 160 10 690 23 850

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.