Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 15
Fiskiskýrslur 1915 13 Þyngd aflans 1915 hefur þannig orðið 55.4 inilj. kg. eða um 5Vs milj. kg. meiri heldur en tvö næstu árin á undan. Allinn skift- ist þannig niður á þilskipin og bátana síðustu árin: Milj. kg lllutfallslölur 1913 1014 1915 1913 1914 1915 Botnvörpuskip 12.8 14.« 16.2 25 8°/o 29.3°/o 29.2°/o Önnur pilskip 9.0 8.0 11.8 19.3- 17.o- 21.3— Mótorbátar (minni cn 12 tonna) .. lG.i 15.0 15.o 32.4- 31.3- 27.1 — Róðrarbátar 11.2 10.7 12,i 22.5— 21.5- 22.4 — Samlals 49.7 49.8 55.4 100.o°/o 100.o°/o 100,O°/o Árið 1915 hefur þilskipaaflinn orðið rúmlega helmingur alls afl- ans. Áður hefur bátaaflinn ævinlega verið ineiri heldur en þilskipa- aflinn, en lilutdeild þilskipanna i aflanum liefur stöðugt farið vax- andi á undanförnum árum. Eftirfarandi hlutfallstölur sýna, hvernig aflinn 1915 skiftist hlut- fallslega eftir þyngdinni á einslakar legundir fiska á botnvörpuskip- um, öðrum þilskipum, mólorbátum og róðrarbátum. Botnvörp'u- Önnur skip þilskip Mótorbálar Róðrarbátar Þorskur.................. 59.«0/o G0.8°/u 58.2°/o 43.5°/o Smáriskur.................. 12.4— 31.2— 18.7— 37.1— Ýsa......................... 7.1— 4.4— 8.a— 12.i— Ufsi.................... 17.3— 0.5— 0.2— 1.1 — Langa....................... 2.5— l.i— 5.o— 0.3— Keila....................... O.i— l.i— 2.3— 0.3— Hcilagflski............. 0.2— 0.3— » » Koli.................... 0.7— » » » Steinbitur.................. O.i— O.s— 3.o— 4.o— Skata................... » » 0.7— 0.3— Aðrar fisklegundir...... O.i— 0.-’— 2.i— 1,3— Samtals 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o 100.o°/o Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir íiskar þorskakyns. Á bátunum hefur þó framundir 6°/o verið annarskonar tiskur (mest steinbítur), en á þilskipunum aðeins um 1%. Þó má vera að þær íisktegundir sjeu nokkru Iakar fram laldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. A 5. yfirliti sjest, að aflaþyngdin hefur verið töluvert meiri árið 1915 heldur en árið á undan. Þetta gildir bæði um þilskipin og róðr- arbálana, en á mótorbátana hefur aflinn verið likur, en þó lieldur minni. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.