Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Page 17
Fiskiskýrslur 1915
15
gert er ráð fyrir sama verði á bálafiskinum upp úr salti sem á þil-
skipafiski):
Pilskip Bátar Samlnls
Porskur............... 4 302 þús. kr. 3 071 þús. kr. 7 373 þús. kr.
Smáfiskur............. 1 173 — — 1 273 — — 2 446 — —
Ýsa..................... 375 — — 485 - - 860 — —
Ufsi.................... 397 — — 22 — - 419 — -
Langa................... 123 — — 199 — — 322 —
Keila.................... 22 — — 55 — - 77 — —
Heilagfiski.............. 36 — — » — — 36 — —
Koli..................... 74 — — » — — 74 — —
Steinbítur................ 6 — — 66 — — 72 — —
Skata..................... 1 — — 17 — — 18 — —
Aðrar fisktegundir....______8 — — 45 — — 53 — —
Samtals 1915.. 6 517þús. kr. 5 233 þús. kr. 11 750 þús. kr.
1914.. 4 120 — -• '4009 — — 8 129 — —
1913.. 3 896 — — 1 23 775 — — 7 671 — —
Samkvæmt skýrslunum um allaverðið hefur meðalverðlag á fisk-
inurn, sem aflaðist á þilskip árið 1915, verið þannig fyrir hver 100 kg.:
Fullverknö Hálfverkað Snltað Nýr íiskur Önnur skip en botnvörpusk. Botnvörpusk.
kr. kr. kr. kr. kr.
Porskur.... 71.73 60.00 36.16 32.17 53.16
Smúfiskur.. 53.56 58.39 28.59 12.07 39.42
Ýsa 55.77 )) 28.38 10.60 37.02
Ufsi ■.. 44.12 )) 21.38 )) 26.20
Langa 64.63 )) 36.06 33.33 62.59
Keila 40.03 )) 23.75 17.09 58.92
Heilagfiski.. 30.00 )) 10.02 17.14 107.84
Koli )) )) )) 67.52
Steinbítur .. 19.07 )) 11.61 11.36 37.32
Skata )) 20.00 )) 38.34
Nýi fiskurinn, sem lilfærður er bjá botnvörpuskipunum, er mesl
fluttur i ís lil Bretlands og seldur þar. Er verðið á honum til-
tölulega miklu hærra heldur en á öðrum íiski og á sumum tegund-
um tvöfalt eða jafnvel þrefalt á við verðið árið á undan. Annars er
verðið á öllum fiskinum yfirleill miklu liærra þetta ár heldur en ár-
ið á undan.
B. Lifraraflnn.
Produit de foie.
í töflu XI (bls. 34) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafia þilskipa
1) Par af 2 39G þús. kr. á niótorbála, en 1 613 þús. kr. á róðrarbáta.
2) Par af 2 252 þús. kr. á mótorbála, en 1 523 þús. kr. á róðrarbáta.