Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Page 21

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Page 21
Fiskiskýrslur 1915 19 B. Smáufsaveiði. La péche du petit colin. Um þessa veiði voru fyrst gefnar skýrslur árið 1913. Sundur- liðaðar skýrslur um þann afla 1915 eru í töflu XVI og XVII (bls. 44—56). Allur aflinn af smáuísa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið 1151 hektólítrar á móts við 300 hl árið áður. C. Lax- og silungsveiði, La pcche du saumon ct dc la truile. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur Iax- og silungsveiði verið talin svo sem hjer segir: Lax Silungur tals tals 1897—1900 meðaltal... .. 2 857 249 200 1901—1905 - .. 6 443 345 400 1906—1910 — .. 4 572 302 600 1910-1914 — .. 9 045 344 900 1914 .. 12 669 300 400 1915 .. 11976 444 900 Tölur þessar benda til þess, að árið 1915 hafi Iaxveiði verið meiri en í meðallagi, en þó heldur minni en næsta ár á undan. En silungsveiði hefur verið með langmesta móti. Reyndar er hæpið að bera saman veiðina eftir tölunni einni, þvi að slærðin og þyngdin getur verið mjög mismunandi. í silungsveiðinni þetta ár er t. d. mik- ið af murlu úr Þingvallavatni, sem veiðst hetur óvenjumikið þetla ár (152 þús., en 50 þús. árið áður). D. Selveiði. La chasse aux phoques. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem bjer segir: Selir Kópar tals tals 1897—1900 mcðaltal.......... 627 5 412 1901-1905 — 748 5 980 1906—1910 — 556 6 059 1910—1914 — 683 5 976 1914 ....................... 475 6 000 1915 ....................... 838 5 324 Af fullorðnum selum hefur árið 1915 veiðin verið með mesla móli, en af kópum hefur veiðst töluverl minna en meðalveiði hefur verið næstu árin á undan.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.