Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Síða 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Síða 22
20 Fiskiskýrslur 1915 E. Dúntekja og fuglatekja. L’oisellerie. Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1915 verið 4290 kg og er það töluvert meir en i meðallagi samanborið við næstu árin á undan. Á eftirfarandi yfirliti sjest hve mikil dúntekjan hefur verið sið- an fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en lil saman- burðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist: Framtalinn Útfluttur dúnn Meðal- dúnn þytigd verö vcrö 1897—1900 meðaltal 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.04 1901—1905 — 3 299 — 3 032 — 63 618 - — 20.08 1906—1910 — 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38 1910-1914 — 3 911 — 4 067 — 119 348 — — 29.35 1914 3 922 - 3 299 — 125 438 - — 38.02 Verslunarskýrslurnar telja venjulega útflutt meira af dún heldur en dúnlekjan ætti alls að vera samkvæmt framtalinu. Að vísu gæti það komið fyrir ár og ár i bili, að útflutt væri meira af dún heldur en fram- leitt væri það sama ár, en að útflutningurinn mörg ár samfleytt sje sífelt meiri en framleiðslan, nær auðvitað ekki nokkurri átt, og er því auð- sætt, að töluvert af dúntekjunni hefur ekki komið fram í skýrslunum. Árið 1914 hefur verið útflutt miklu minna af dún heldur en undan- farin ár og stafar það sjálfsagt af ófriðnum, því að dúnninn, sem altaf var að hækka í verði þangað til ófriðurinn hófst, tók þá aftur að lækka mikið í verði, og mun það hafa dregið úr útflutningnum. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sjest á eftirfarandi yfirliti: Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—1900 meðaltal.... 195.o 66.o 58.o 0.7 18.o 337.7 1901—1905 — 239.o 70.o 52.o 0.6 17.o 378.6 1906—1910 212.6 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7 1910-1914 — 204.2 98.0 44.5 0.5 14.3 362.4 1914 183.4 90.s 45,i 0.4 13.1 332.8 1915 227.2 30.6 41.5 0.4 13.o 312.7 Yfirleitt hefur fuglatekjan árið 1915 orðið minni heldur en árið á undan, og miklu minni en í meðallagi samanborið við undan- farandi ár. Þó hefur lundaveiði orðið heldur meiri en í meðallagi, en aftur á móti hefur svartfuglaveiðin ekki náð þriðjungi i móts við venjulega veiði, sem mest stafar af því, að svartfuglaveiðin i Drang- ey brást alveg, því að hún varð ekki stunduð vegna hafíss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.