Fréttablaðið - 13.01.2015, Side 9

Fréttablaðið - 13.01.2015, Side 9
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN – VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : SÍMI 544 4500 : NTV.IS ÚR ELDAMENNSKU Í SKÝJAFORRITUN ÚR BÍLAVIÐGERÐUM Í LEIKJAFORRITUN Forritunarbraut NTV 406 stundir - Verð: 599.000 - 28 einingar - Kvöld- og helgarnám byrjar 3. feb. og lýkur 19. des. Dagnám byrjar 2. feb. og lýkur 17. des. - Nánari upplýsingar er að finna á www.ntv.is Breyttir tímar hafa aukið eftirspurn eftir fólki sem hefur þekkingu á skýjaforritun. Á þessu námskeiði, læra nemendur að beita nýjustu tólum og aðferðum sem þarf til að forrita nútíma skýjalausnir. Fyrri önnin byggir á stöðluðum námskeiðum frá Microsoft sem miða að því að veita nemendum góða undirstöðu og yfirsýn yfir þær aðferðir sem helst eru notaðar í nútíma skýjahugbúnaðargerð. Að auki er unnið með forritunarramma á borð við AngularJS og Bootstrap. Námið er undirbúningur undir alþjóðlegt próf 70-480 sem er innifalið í verði námskeiðsins. Prófið er grunnurinn að þrem alþjóðlegum vottunum: - MCSD: Web Applications, MCSD: SharePoint Applications og MCSD: Windows Store Apps – HTML5 Seinni önnin byggir einnig á stöðluðum námskeiðum frá Microsoft. Í lok námsins hafa nemendur öðlast góða undirstöðuþekkingu og yfirsýn yfir þær aðferðir sem helst eru notaðar í nútíma hugbúnaðargerð og eiga einnig að vera færir um að taka 2 alþjóðleg próf: 70-511 og 70-516. „Ég var kominn með starfsleiða sem matreiðslumaður þegar ég ákvað að fara í forritunarnámið hjá NTV. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun því í framhaldinu fékk ég starf hjá Stefnu hugbúnaðarhúsi á Akureyri, frábærum vinnustað og ég hlakka til að mæta til vinnu á hverjum einasta degi.“ „Síðan ég útskrifaðist úr Dipómanámi í forritun hjá NTV árið 2013 hef ég forritað sex Android tölvuleiki og er kominn í nýtt og spennandi starf. Að setjast aftur á skólabekk er besta ákvörðun sem ég hef tekið lengi og námið það skemmtilegasta sem ég hef farið í.“ Helstu námsgreinar Fyrri önn: Grunnur og inngangur að forritun - 36 stundir Bakendaforritun skýjalausna - 44 stundir Framendaforritun skýjalausna - 60 stundir Lokaverkefni fyrri annar - 20 stundir Seinni önn: Viðmótshönnun - 12 stundir Gagnagrunnsfræði - 36 stundir Forritun með C# - 66 stundir Gluggaforritun / APP-forritun - 60 stundir Gagnagrunnsforritun - 36 stundir Lokaverkefni seinni annar - 36 stundir Daníel Örn Stefánsson þjónustufulltrúi og forritari Haraldur Þrastarson leikjahönnuður og forritari Lj ós m yn d: A uð un n N íe ls so n Á kvöldin með vinnu eða í dagskóla FRAMTÍÐIN ER FORRITUÐ Í SKÝIN! 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 5 F B 0 4 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 E 8 -F 7 7 8 1 7 E 8 -F 6 3 C 1 7 E 8 -F 5 0 0 1 7 E 8 -F 3 C 4 2 8 0 X 4 0 0 3 B F B 0 4 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.