Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 7

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 7
Inngangur. Introduction. I. Tala fískiskipa og báta. Nombre dc baleaux pécheurs. A. Þilskip. Jiateaux pontcs. í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir tölu og stærð þilskipa þeirra, setn stunduðu fiskiveiðar árið 1920 ásamt tölu útgerðar- manna skipanna og tölu skipverja (að meðaltali um allan veiði- tímann), en samskonar upplýsingar um hvert einstakt skip er í viðauka við sömu töflu (bls. 2—7). í 1. yfirliti er samanburður á tölu og slærð þilskipa þeirra, sem gengið hafa til fiskiveiða á ári hverju undanfarið 10 ára skeið. Árin 1915—17 fjölgaði fiskiskipunum mikið og áttu mótorskipin mestan þáttinn í því. Síðan hefur þeim aftur fækkað. Árið 1920 voru þau 9 færri heldur en næsta ár á undan. I. Yfirlit. Tala og stærð fiskiskipanna 1911—1920. Xombre et tonnuge de baleaux de pdche pontés 1911—1920. Seglskij), bateaux á uoiles Mótorskip, bateaux á motcur Hotnvörpuskip, clialutiers á vapeur Öunur gufuskip, autres bateaux á vapeur Fiskiskip alls, bateaux de pcche pontcs total tals nbre tonn (hr.) tonnage tals nbre tonu (br.) tonnage tals nbre tonn (br.) tonnage tals nbre tonn (br.) lonnage tals nbre tonn (br.) tonnage 1911 ... 129 5 702 10 2 047 2 209 141 7 958 1912 ... 127 5892 8 228 20 4 324 4 368 159 10812 1913 ... 109 4 617 19 429 18 4 257 3 291 149 9 594 1914 ... 93 3 672 23 519 19 4 801 3 336 138 9 328 1915 ... 95 3 721 40 990 20 5 059 6 1 248 161 11 018 1916 ... 97 3810 81 2 077 21 5 302 6 518 205 11 707 1917 ... 71 2 995 117 3 287 20 5 072 6 520 214 11 874 1918 ... 60 2 561 109 3 086 10 2 114 1 117 180 7 878 1919 ... 59 2 140 124 3814 13 3 043 2 194 198 9191 1920 ... 39 1 190 120 3 538 28 8 730 2 223 189 13 681

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.