Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 18
16 Fiskiskýrslur 1920 6. Lifraraflinn. Produit de foie. t töflu XI (bls. 36) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þil- skipa árið 1920, en um lifrarafla báta er skýrsla i töflu XII og XIII (bls. 37—41). Alls var lifraraflinn árið 1920 samkvæmt skýrslunum: Hákarlslifur Onnur lifur (aðall. þorskl.) Alls Á botnvörpuskip » hl 21 386 hl 21 386 hl - önnur þilskip 3 686 — 5 375 — 9 061 - - mótorbáta )) 13 389 — 13 389 - - róðrarbáta )) 4 469 — 4 469 — Sarntals .. 3 686 hl 44 619 hl 48 305 hl Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hjer segir: Hakarlslifur Önnur lifur (aðall. þorskl.) Alls 1897—1900 meðaltal ... . 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901—1905 — . 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — . 10 096 — 17 152 — 27 248 — 1911—1915 — . 4 818 — 26 108 — 30 926 — 1915-1919 — . 4 883 — 31 038 — 35 921 — 1919 . 5 352 — 29 546 — 34 898 — 1920 . 3 686 — 44 619 — 48 305 — Aflinn af hákarlslifur var árið 1920 miklu minni heldur en meðalafli næstu 5 ára á undan. Afli af annari lifur (sem mestöll var þorsklifur) hefur aftur á móti verið miklu meiri árið 1920 heldur en undanfarin ár. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 36). Samkvæmt skýrslun- um hefur meðalv. á hákarlsl. verið kr. 41.11 hektólítrinn, en á annari lifur kr. 32.31. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1920 svo sem hjer segir: Hákarlslifur Önnur lifur Lifur alls botnvörpuskip önnur þilskip mótorbáta ... róðrarbáta ... » þús. kr. 149 - — » — — » — — 701 þús. kr. 164 — — 433 — — 144 — — 701 þús. kr. 313 — - 433 — — 144 - — Samtals 1920 149 þús. kr. 1 442 þús. kr. 1 591 þús. kr. 1919 180 — - 1 034 — — 1214 — — 1918 181 — — 726 - - 907 - — 1917 199 — — 1 866 — — 2 065 — — 1916 196 — — 1139 — — 1 335 — —

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.