Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Síða 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Síða 19
Fiskiskýrslur 1920 17* Samkvæml þessu ætti verðhæð lifraraflans árið 1920 að hafa verið töluvert meiri en 2 næstu árin á undan, en minni heldur en árið 1917. C. Sildaraflinn. Produil de la péche du hareng. Sundurliðuð skýrsia um síldarafla þilskipa árið 1920 er í töflu XIV (bls. 42), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest í töflu XV (bls. 43). I töflu XVI og XVII (bls. 44—57) er skýrsla um síld, sem aflast hefur úr landi með ádrætti. Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hjer segir: Á þilskip A báta Úr landi Alls 1916 ..... 233147 hl 6 880 hl 8 690 hl 248 717 hl 1917 ........ 91 892 — 7 626 — 4 694 — 104 212 — 1918 ........ 64 382 — 2 168 - 5 690 — 72 240 — 1919 ....... 134 228 — 5 209 — 2 838 — 142 275 - 1920 ....... 154 227 — 4 646 — 6 484.— 165 357 — Árið 1920 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið tölu- vert meiri en árin 1917—19, en minni en 1916. Ef gert er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri sild verði að jafnaði 19.6 hl af saltaðri, hefur öll siidin, sem aflaðist árið 1920, verið ný 160 900 hl. Ef ennfremur er gert ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1920 verið 13.8 milj. kg. Aflinn skiftist þannig: Ný sild Á hotnvörpuskip ......... 23 200 hl - önnur þilskip......... 126 600 — - mótorbáta ............ - 4 400 — - róðrarbáta............ 200 — Úr landi ................ 6 500 — Samtals 1920 160 900 hl 1919 140 900 — 1918 71 335 — 1917 101 300 — 1916 240 700 - Pyngd 1 998 þús. kg 10 890 — — 379 — — 21 — — 558 — - 13 846 þús. kg 12121 - — 6141 — — 8714 — - 20 694 — — Árið 1920 hafa færri þilskip stundað síldveiðar heldur en und- anfarin ár, svo sem sjá má á yfirlitinu á bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.