Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Síða 19
Fiskiskýrslur 1920
17*
Samkvæml þessu ætti verðhæð lifraraflans árið 1920 að hafa
verið töluvert meiri en 2 næstu árin á undan, en minni heldur en
árið 1917.
C. Sildaraflinn.
Produil de la péche du hareng.
Sundurliðuð skýrsia um síldarafla þilskipa árið 1920 er í töflu
XIV (bls. 42), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest í töflu
XV (bls. 43). I töflu XVI og XVII (bls. 44—57) er skýrsla um síld,
sem aflast hefur úr landi með ádrætti.
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin
numið því sem hjer segir:
Á þilskip A báta Úr landi Alls
1916 ..... 233147 hl 6 880 hl 8 690 hl 248 717 hl
1917 ........ 91 892 — 7 626 — 4 694 — 104 212 —
1918 ........ 64 382 — 2 168 - 5 690 — 72 240 —
1919 ....... 134 228 — 5 209 — 2 838 — 142 275 -
1920 ....... 154 227 — 4 646 — 6 484.— 165 357 —
Árið 1920 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið tölu-
vert meiri en árin 1917—19, en minni en 1916.
Ef gert er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri sild verði að jafnaði
19.6 hl af saltaðri, hefur öll siidin, sem aflaðist árið 1920, verið ný
160 900 hl. Ef ennfremur er gert ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi
að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1920 verið 13.8 milj. kg.
Aflinn skiftist þannig:
Ný sild
Á hotnvörpuskip ......... 23 200 hl
- önnur þilskip......... 126 600 —
- mótorbáta ............ - 4 400 —
- róðrarbáta............ 200 —
Úr landi ................ 6 500 —
Samtals 1920 160 900 hl
1919 140 900 —
1918 71 335 —
1917 101 300 —
1916 240 700 -
Pyngd
1 998 þús. kg
10 890 — —
379 — —
21 — —
558 — -
13 846 þús. kg
12121 - —
6141 — —
8714 — -
20 694 — —
Árið 1920 hafa færri þilskip stundað síldveiðar heldur en und-
anfarin ár, svo sem sjá má á yfirlitinu á bls. 7*. Meðalafli á hvert
skip hefur verið: