Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Síða 21

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Síða 21
Fiskiskýrslur 1920 J9‘ 1915 ............................. 1 151 hl 1916 ........................... 538 — 1917 ............................. 2 330 — 1918 ........................... 988 - 1919 ............................. 1 528 — 1920 ............................. 3 714 — C. Lax- og silungsveiði. La pcche du saumon et dc la truile. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og siluugsveiði verið talin svo sem hjer segir: Lax, tals Silungur, tals 1897—1900 meðaltal ... 2 857 249 200 1901—1905 — 6 443 345 400 1906—1910 — 4 572 302 600 1911—1915 — 10 690 375 400 1915-1919 - 11 622 452 899 1919 11 207 473 411 1920 16 695 355 363 Tölur þessar benda til þess, að árið 1920 hafi laxveiði verið í besta lagi, en silungsveiði lakari. Reyndar er hæpið að bera saman veiðina eftir tölunni einni, því að stærðin og þyngdin getur verið mjög mismunandi. Þetta ár er t. d. silungatalan úr Pingvallavatni lítil, en stundum er hún mjög mikil, en mikill hluti þar af er smá- murta, sem hleypir meira fram tölunni heldur en aflanum í raun og veru. D. Selveiði. La chasse aux chaques. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hjer segir: Selir, tals Kópar, tals 1897—1900 meðaltal .. ... 627 5 412 1901—1905 - ... 748 5 980 1906-1910 — ... 556 6 059 1911—1915 — ... 721 5 824 1915—1919 — ... 607 5 207 1919 ... 506 4 278 1920 ... 532 4 440 Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiöin árið 1920 verið töluvert minni en meðalveiði áranna á undan, en þó meiri en næsta ár á undan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.