Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Side 22
20’ Fiskiskýrslur 1920 E. Dúntekja og fuglatekja. L’oisellerie. Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1920 verið 3 394 kg og er það minna en í meðallagi samanborið við næstu árin á undan. Á eftirfarandi yfirliti sjest, hve mikil dúntekjan hefur verið siðan fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til sam- anburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslun- um ásamt verðina, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinn Dtfluttur dúnn Meöal- dúnn þyngd verö verö 1897—1900 meöaltal ... 3 345 gk 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94 1901-1905 — 3 299 - 3 032 - 63618 — - 20.98 1906-1910 — 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38 1911—1915 — 4 055 — 3 800 - 113 597 — - 29.89 1915—1919 — 3 858 — 1 462 - 43 230 — — 29.57 1919 3 238 — 2 868 — 104 267 — — 36 36 Siðan ófriðurinn hófst hefur verið útflutt miklu minna af dún heldur en áður. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sjest á eftirfarandi yfirliti. Luudi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—1900 meðaltal .. 195.o 66.o 58 o 0.7 18.0 337.7 1901-1905 - 239.o 70,o 52.o 0.6 17.o 378 o 1906-1910 — 212.0 104.1 40.7 08 19 5 377.7 1911—1915 — 214.0 86.3 44.o 0 5 15.i 360s 1915—1919 — 197.4 66.7 44.9 0.3 14 i 323.4 1919 125.0 58.o 46.8 0.2 14.4 245.3 1920 71.s 99.4 41.o 0.5 25.o 238 4 í heild sinni hefur fuglatekjan árið 1920 orðið miklu minni heldur en venjrlegt hefur verið á undanfarandi árum. Stafar það aðallega af því, hve lundatekjan hefur verið litil, en aftur á móti hefur veiðst óvenjulega mikið af svartfugli, súlu og ritu.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.