Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Page 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Page 10
8 Fiskiskýrslur 1926 Þorsk- Síld- Hákarla- Þorsk- Síld- Hákarla veiði ve'ði veiði veiði veiði veiði 1917 167 109 18 1922 .... 198 73 2 1918 140 89 19 1923 .... 178 84 5 1919 158 103 9 1924 .... 215 123 9 1920 156 69 11 1925 .... 232 134 4 1921 171 42 1 1926 .... 210 115 2 Á skránni um þilskipin (bls. 2—9) er skýrt frá veiðitíma flest- allra skipanna og á hvaða tíma árs þau gengu til veiða. Tala útgerðarmanna og útgerðarfjelaga þilskipa hefur verið undanfarin ár. Útgerðar- Skip Lestir Útgerðar- Skip Lestir menn á hvern á hvern menn á hvern á hvern 1917 .. ... 121 1.7 98.1 1922 .. ... 141 1.5 108.3 1918 .. ... 103 1.7 76.5 1923 .. ... 143 1.5 111.0 1919 .. ... 100 2.0 91.9 1924 .. ... 155 1.7 126.2 1920 .. ... 117 1.6 116.9 1925 .. ... 166 1.7 134.7 1921 .. ... 121 1.5 110.5 1926 .. ... 166 1.5 137.3 Útgerðarmönnum hefur fjölgað líkt og skipunum. Kemur IV2 skip á hvern útgerðarmann að meðaltali, en skipin fara stækkandi, svo að meira lestarrúm kemur á hvern að meðaltali. Árið 1926 var enska út- gerðin í Hafnarfirði (Hellyer Bros.) stærsta útgerðin. Hjelt hún úti 6 skipum, sem voru samtals 2206 lestir. Næst var hlutafjelagið Kveldúlfur í Reykjavík, er hjelt úti 7 skipum, sem voru samtals 1984 lestir. En skipatalan var hæst hjá Ásgeiri Pjeturssyni á Akureyri er hjelt úti 8 skip- en þau voru svo smá, að lestatalan alls var ekki nema um 660. Meðaltal skipverja á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið sem hjer segir: Meðalfal Meðaltal Skipverjar á skip Skipverjar á skip 1917 .... 2 945 13.8 1922 3 023 13.9 1918 .... 2 427 13.5 1923 3 024 14.2 1919 .... 2 671 13.5 1924 3 761 14.1 1920 .... 2 567 13.6 1925 4 034 14.1 1921 .... 2 567 13.8 1926 3 495 13.5 Arið 1925 var tala skipverja á þilskipum meiri en nokkru sinni áður rúml. 4000 manns. Árið 1926 var meðalskipshöfn á botnvörpung- um 25.1 manns, á öðrum gufuskipum 16.3, á seglskipum 14.0 og á mó- torskipum 10.3 manns.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.