Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Síða 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Síða 11
Fiskiskýrslur 1926 9 B. Mótorbálar og róðrarbátar. Bateaux á moteur et bateaux á rames. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar, hefur verið síðustu árin: 1922 1923 1924 1925 1926 Mótorbátar 354 334 368 394 402 Róðrarbátar 901 837 910 811 674 Samtals 1 255 1 171 1 278 1 205 1 076 Árið 1926 hafa gengið færri bátar heldur en undanfarin ár. Tala báta í hverjum hreppi og sýslu árið 1926 sjest á töflu IV (bls. 12—15). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1926 er skýrsla í töflu II og III (bls. 10 og 11). Smærri mótorbátarnir skiftast þannig eftir stærð á öllu landinu: 1922 1923 1924 1925 1926 Minni en 4 tonna . . .. 25 24 30 54 90 4— 6 tonn .. 101 82 104 124 94 6—9 — . . 120 120 131 111 113 VO l ro I . . 108 108 103 105 105 Samtals 354 334 368 394 402 Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð 1922 1923 1924 1925 1926 1 manns för 17 12 13 9 10 2 manna för 408 403 436 354 306 4 manna för 296 269 293 288 223 6 manna för 96 92 92 88 85 8-æringar 45 31 39 34 25 10-æringar 39 30 37 38 25 Samtais 901 837 910 811 674 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin: 1922 1923 1924 1925 1926 Á mótorbátum ... 1 909 1 792 1 920 1 977 1 981 Á róðrarbátum. .. 3 845 3 457 3 754 3 537 2 809 Samtais 5 754 5 249 5 674 5 514 4 790 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið: Mótor- Róörar- Mótor- Róðrar- bátar bátar bátar bátar 1922 5.4 4.3 1925 .. 5.0 4.4 1923 5.4 4.1 1926 4.9 4.2 1924 5.2 4.1

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.