Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Síða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Síða 16
14 Fiskiskýrslur 1926 króna virði, þar af afli botnvörpuskipa 10.5 milj. kr. og afli annara þilskipa 4.6 milj. kr. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er öll- um breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á honum sem á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að þorskafli bát- anna hafi alls verið 10.2 miljóna króna virði árið 1925, þar af afli mótorbáta 6.9 milj. kr. og afli róðrarbáta 3.3 milj. kr., en 5.3 miljóna króna virði árið 1926, þar af afli mótorbáta 3.7 milj. kr. og afli róðrar- báta 1.6 milj. kr. Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árin 1925 og 1926 þegar gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum upp úr salti sem á þilskipafiski: 1926 Þilskip Bátar Alls Þorskur 10 244 þús. kr. 3 406 þús. kr. 13 650 þús. kr. Smáfiskur 2 408 - — 1 469 — — 3 877 — — Vsa 555 — — 280 — — 835 — — Ufsi 682 — — 15 — — 697 — — Langa 163 — — 25 — — 188 — — Keila 29 15 — — 44 — — Heilagfiski .... 273 — — 10 — — 283 — — Koli 670 — — )) 670 — — Steinbííur 56 — — 102 — — 158 — — Skata 18 — — 6 — — 24 — — Aðrar tegundir. 30 — — 10 — — 40 — — Samtals 1926 15 128 þús. kr. 5 338 þús. kr.1 20 466 þús. kr. 1925 Þorskur 19 032 — — 6 463 — — 25 495 — — Smáfiskur 5 427 — — 2 956 — — 8 383 — — Ýsa 1 090 — — 464 — — 1 554 Ufsi 3 070 — — 26 — — 3 096 — — Langa 426 — — 131 — - 557 — — Keila 64 32 — — 96 — — Heilagfiski .... 246 — — 15 — — 261 — — Koli 340 — — » — — 340 — — Steinbítur 46 — — 60 — — 106 — — Skata 19 — — 6 — — 25 — — Aðrar tegundir. 25 — — 10 — — 35 — — Samtals 1925 29 785 þús. kr. 10 163 þús. kr.2 39 948 þús. kr. 1924 35 199 — — 12 258 — —2 47 457 — — 1923 15 780 — — 6 956 — — * 22 736 — — 1922 16 745 — — 8 372 — —5 25 117 — — 1921 14 761 7 695 6 22 456 — — 1) Þar af 3 714 þús. kr. á mótorbála, en 1 624 þús. kr. í róörarbáia. — 2) þar af 6 872 þús. kr. á mótorbáta, en 3 291 þús. kr. á róðrarbáta. — 3) Þar af 8 471 á mótorbáta, en 3 787 þús. kr. á róðrarbáta. — 4) Þar af 4 994 þús. kr. á mótorbáta, en 1 962 þús kr. á róðrarbáta. — 5) Þar af 7 766 þús. kr. á mótor- báta, en 4 851 þús. kr. á róðrarbáta. — 6) Þar af 7 672 þús. kr. á mótorbáta, en 5 169 þús. kr. á róðrarbáta.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.