Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Page 21
fiskiskýrsltir 1926
19
D. Selveiði.
La chasse aux phoques.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hjer segir:
Selir, tals Kópar, tals
1897—1900 meðaltal . . . . . .. 627 5 412
1901 — 1905 — 748 5 980
1906-1910 — 556 6 059
1911—1915 — 721 5 824
1916-1920 — 546 5 030
1921—1925 — .... 554 4 543
1925 493 4 852
1926 . . . . 412 4 989
Af fullorðnum selum hefur veiðin árin 1925 og 1926 verið minni
en meðalveiði áranna á undan, en af kópum töluvert meiri.
E. Dúntekja og fuglatekja.
L 'oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1926 verið
3 963 kg og er það meira en í meðallagi samanborið við næstu ár
á undan.
A eftirfarandi yfirliti sjest, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hann hefur fengist.
Framtalinn Útfluttur dúnn Meðal-
dúnn þyngd verö verð
1897—1900 meðalta! .. . 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20 94
1901 — 1905 — 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20 98
1906—1910 — J.. 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21 38
1911—1915 — 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29 89
1916-1920 — 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34 56
1921—1925 — 3 715 — 3 059 — 148 071 — — 48 41
1925 3 838 — 3 976 — 240 697 — — 60 54
1926 3 963 - 3 104 — 133 019 — — 42 85
1925 og 1926 var dúntekja meiri en í meðallagi. Árið 1925 varð
útflutningur á dún óvenjulega mikill, enda verðið hátt. Nam útflutning-
urinn meiru en ársframleiðslunni.