Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Page 19
Fiskiskýrslur 1937
15*
Ný sild Þyngd
Á botnvörpuskip ................. 713 350 lil G4 201 þús. kg
- önnur skip................. 1 407 319 - 126 659 — —
- báta ......................... 52 063 4 686 — —
Úr landi ......................... 16 067 — 1 446 — —
Samtals 1937 2 188 799 hl
1936 1 312 569 —
1935 679 000 —
1934 772 208 —
1933 755 244
196 992 þús. kg
118 131 — —
61 110 — —
69 399 — —
67 972 — —
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar, má sjá á yfirlitinu á
bls. 7. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1933 1934 1935 193G 1937
Iiotnvörpuskip ... 17 708 bi 13 503 lil 4 969 hl 17 937 hl 22292 hl
Önnur þilskip 6 883 — 5 186 — 3 816 — 5 072 — 7 486 —
Sildveiðiskip alls 8 342 hl 5 698 hl 3 936 hl 6 190 hl 9 949 lil
í töflu IX (bls. 26) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1937. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir:
Botnvörpuskip Önnur skip Pilskip alls
1933 ......... 497 þús. kr. 1 540 þús. kr. 2 037 þús. kr.
1934 ......... 281 — — 2 028 — — 2 309 — —
1935 ......... 296 — — 2 585 — — 2 881 —
1936 ...... 1 203 — — 4 616 — — 5 819 — —
1937 ...... 3 862 — — 8 149 - — 12 011 — —
Meðalverð á hl„ sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1937, var
kr. 5.60. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á háta
og úr landi, verður það alls 38tí þús. kr„ og ætti þá síldaraflinn alls að
hafa numið 12 397 000 kr.
D. Karfaveiði.
I.a péche du schasle.
Árið 1937 stunduðu 10 togarar karfaveiðar til hræðslu. Afli þessara
skipa af karfa er talinn í töflu IX (bls. 26). Var hann alls 135 þús. hl.
(eða um 12 þús. tonn) og l'ékst fyrir hann 415 þús. kr. Auk þess var lifrin
úr karfanum, sem talin mun vera með lifraraflanum.
E. Hrognkelsaveiði.
I.a péche du lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1937 eru í töflu X
(hls. 27) og XII (hls. 29). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið
síðustu G árin:
1932 ....... 152 þúsund 1935 81 þúsund
1933 ....... 113 — 1936 126 —
1934 ........ 93 — 1937 332 —