Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Page 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Page 22
18* I'iskiskýrslur 1937 Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðau fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirlili. Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897— 1900 meðaltal .... 195.o 6G.o 58.o 0.7 18.o 337.7 1901- 1905 — .... 239.0 70.o 52.o 0.G 17.o 378.6 1906- 1910 — .... 212.0 104.i 40.7 0.8 19.6 377.7 1911- 1915 — .... 214.e 86.3 44.o 0.6 15.i 360.5 1916 — 1920 .... 166.4 80.6 44.9 0.3 16.5 308.e 1921- 1925 .... 201.9 64.4 4G.o 0.6 8.2 321.o 1926- 1930 — .... 136.6 24.i 36.2 1.1 3.3 201.2 1931- 1935 — .... 93.6 12.7 26.9 0.9 3.7 137.7 1936 112.2 13.9 14.9 1.9 1.1 144.o 1937 124.2 4.6 27.8 0.3 2.2 159.0 Arið 1937 hefur fuglatekja yfirleitt verið heldur meiri en næsla ár á undan og fyrir ofan meðaltal áranna 1931—35. Af svartfugli, súlu og ritu hefur veiðin þó verið langt fyrir neðan meðaltalið. IV. Hvalveiðar. La péche de la baleine. Sumarið 1937 voru reknar hvalveiðar frá hvalveiðastöðinni á Suður- eyri i Tálknafirði frá júníbyrjun til 20. septemher. Hafði hún tvö norsk hvalveiðaskip á leigu, „Marquis de Estella“ og „Busen III“. Veiddi hið fyrra 38 hvali, en hið síðara 41. Eftir tegundum skiftust hvalir þeir, sem veiddir voru, þannig: Langrevðar............................ 56 Stej'pirej'ðar ........................ 1 Uúrhvalir ............................ 21 Hnúfubakur ............................ 1 Samials 79 Úr aflanum fengust 2 862 föt eða 486 540 kg af lýsi, 313 lestir af hvalkjötsmjöli, 12 lestir af beinamjöli og 383 Iestir af hvalkjöti. Árið 1936 veiddust 85 hvalir, en 28 árið 1935, en það var fyrsta árið, sem hvalveiðastöðin var rekin.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.