Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Síða 11
Fiskiskýrslur 1939
9
Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð
1935 1936 1937 1938 1939
1 manns för 9 3 9 15 14
3 manna för 62 53 65 74 78
4 manna för 35 30 30 13 18
6 manna för 9 8 3 3 1
8-æringar 2 6 6 4 2
10-æringar » 4 3 3 5
Samtals 117 94 116 112 118
Tala s k i p v e r j a á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur
verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára:
1935 1936 1937 1938 1939
A mótorbátum 3 700 3 501 3 355 2 162 2 257
A róðrarbátum 41 7 344 374 325 335
Samtals 3 11 7 2 845 2 729 2 487 2 592
Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið
1934 4.0 3.7 1937 3.8 3.2
1935 4.i 3.o 1938 3.3 2.9
1936 4.o 3.7 1939 3.a 2.8
f töflu V (bls. 32) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún,
að veiðitimi mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarhátanna.
Algengasti veiðitími mótorbáta er 1—3 mánuðir, en veiðitími flestra róðr-
arbáta hefur verið skemmri en 2 mánuðir.
II. Sjávaraflinn.
Resultats des péches maritimes.
A. Þorsk- og flatfiskveiðar.
Itesullals tle Itt péche tle la mortte eí tlti poissort plttl.
í skýrslunum til Hagstofunnar hefur fiskurinn verið talinn i ýmis-
konar ástandi, verkaður eða óverkaður. Til þess að fá sambærilega
þvngd fvrir allan fiskinn, hefur verið farið eftir hlutföllunum í eftirfar-
andi yfirliti, þar sem sýnt er, hvaða þyngd svarar til sama afla á ýmsum
verkunarstigum.
130 kg óslægt, 90 kg tlatt og hausað, 60 kg þvegið og prcssað.
135 — slægt með haus, 65 — saltað upp úr skipi, 40 — fullverkað,
100 — slægt og hausað, 60 — saltað, fullstaðið, 30 — ráskerðingur.
í 4. yfirliti (bls. 10) er sýnd þ j' n g d aflans árið 1939, og er hún mið-
uð við nýjan fisk, slægðan með haus, og eins er talið í töflunum hér á eflir,
nema í töflu X, um bátaaflann eftir hreppum, sem talinn er slægður og
hausaður. Áður hefur hins vegar í skýrslu þessari verið miðað við nýjan
fisk, hausaðan og flattan, en sú þyngd er töluvert lægri á sama magni, svo