Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Side 15
Fiskiskýrslur 1939
13
Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið:
A botnvörpuskip A önmir skip Á báta Samtals
1935 652 þús. kr. 272 þús. kr. 2 111 þús. kr.
1936 1 009 493 — — 265 — 1 767 — —
1937 992 — — 725 — — 319 - 2 036 —
1938 1 127 — — 1 063 — 416 — — 2 606 — —
1939 1 051 — 1 168 — — 356 — 2 575
C. Síldaraflinn.
Produit de lu pcche du hareng.
. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1939 er í töflu XI
(bls. 44) og um síldarafla báta í töflu XII og XIII (bls. 4ö—47), en hve
mikið hefur aflast af sild með ádrætti úr landi, sést á töflu XII og XIV
(bls. 45 og 47—48).
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið
því sem hér segir:
A þilskip A báta Úr landi Samtals
1935 ....... 645 483 hl 29 500 hl 4 017 lil 679 000 hl
1936 .......... 1 281 423 — 27 217 — 3 929 — 1 312 569 —
1937 .......... 2 120 669 — 52 063 — 16 067 — 2 188 799 —
1938 .......... 1 691 107 — 34 077 — 6 779 — 1 731 963 —
■1939 .......... 1 381 218 — 17 299 — 1 682 — 1 400 199
Árið 1939 hefur sildaraflinn verið % minni heldur en árið 1938, en
næstum þriðjungi minni heldur en næsta ár þar á undan.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 99 kg, hefur
þyngd sildaraflans 1939 verið 120 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:
Ný sild Pyilgd
A botnvörpuskip ................ 351 038 hl 31 594 þús. Ug
önnur þilskip................. 1 030 180 — 92 716
- báta ......................... 17 299 — 1 557 — —
Úr landi ....................... 1 682 — 151 —
Samtals 1939
1938
1937
1936
1935
1 400 199 —
1 731 963 —
2 188 799 —
1 312 569
679 000 —
126 018 — —
155 876 —
196 992
118 131
61 110
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar, má sjá á yfirlitinu á bls. 7.
Meðalafli á hvert skip hefur verið:
Botnvörpuskip ... Onnur þilskip . . . 1935 4 969 hl 3816 — 1936 17 937 hl 5 072 - 1937 22 292 hl 7 486 — 1938 16 555 hl 7 544 — 1939 13 501 hl 4 347 —
Sildveiöiskip alls 3 936 hl 6190 hl 9 948 hl 8 717 hl 5 252 hl
í töflu XI (bls. 44) er gefið upp verð á sildarafla þilskipanna árið
1939. Siðustu 5 árin er talið, að það liafi numið því se.ni hér segir: