Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Blaðsíða 18
1(> Fiskiskýrslur 193!) Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið siðan 1920 sainkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinu Útnuttur dúnn dúnn þyngd verð Meðalverð 1921—1925 meðaltnl ...... 3 715 kg 3 059 kg 148 071 kr. kr. 48.41 1926—1930 — ..... 4 007 - 2 895 — 120 124 — — 41.49 1931 1935 — ...... 3 234 - 1 905 — 67 441 — — 35.40 1936 ....................... 3 011 — 1 046 — 91 092 — — 46.81 1937 ....................... 3 084 — 2 491 — 154 151 — — 61.88 1938 ....................... 2 852 — 1 913 — 120 832 — — 63.16 1939 ....................... 3 282 2 750 — 209 110 — — 76.04 Árið 1939 var útflutningur á dún töluvert ineiri en undanfarin ár og verðið hærra. Hve mikil f u g 1 a t e k j a n hefur verið samkvæmt skýrslunum nokkur undanfarin ár sést á eftirfarandi yfirliti. Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús» 1921—1925 meðaltal .. . 201.9 (>4.4 46.o 0.5 8.2 321.o 1926—1930 . 136.5 24.i 36.2 1.1 3.8 201.2 1931—1935 — 93.5 12.7 26.9 0.9 3.7 137.7 1936 . 112.2 13.9 14.9 1.9 1.1 144.o 1937 . 124.J 4.6 27.8 0.3 2.2 159.o 1938 87.< 1 3.6 22.9 0.6 2.7 127.2 1939 . 129.9 19.5 22.2 1.5 1.6 174.4 Árið 1939 hefur fuglatekja yfirleitt verið meiri en í meðallagi. IV. Hvalveiðar. La púclxe de la baleine. Sumarið 1939 voru reknar hvalveiðar frá hvalveiðastöðinni á Suður- eyri í Tálknafirði frá miðjum júní til miðs septembers. Hafði hún 3 norsk hvalveiðaskip á leigu. Eftir tegiinduin skiftust hvalir þeir, sem veiddir voru, þannig: Langreyðar ....................... 109 Steypireyðar....................... 13 Sandrcyðar ......................... 3 Búrhvalir .......................... 4 Hnúfubakur.......................... 1 Samtals 130 Árið 1938 veiddust 147 hvalir, en 79 árið 1937, 8ö árið 1930 og 28 árið 1935, en það var fvrsta árið, sem hvalveiðistöðin var rekin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.