Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Side 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Side 18
1(> Fiskiskýrslur 193!) Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið siðan 1920 sainkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinu Útnuttur dúnn dúnn þyngd verð Meðalverð 1921—1925 meðaltnl ...... 3 715 kg 3 059 kg 148 071 kr. kr. 48.41 1926—1930 — ..... 4 007 - 2 895 — 120 124 — — 41.49 1931 1935 — ...... 3 234 - 1 905 — 67 441 — — 35.40 1936 ....................... 3 011 — 1 046 — 91 092 — — 46.81 1937 ....................... 3 084 — 2 491 — 154 151 — — 61.88 1938 ....................... 2 852 — 1 913 — 120 832 — — 63.16 1939 ....................... 3 282 2 750 — 209 110 — — 76.04 Árið 1939 var útflutningur á dún töluvert ineiri en undanfarin ár og verðið hærra. Hve mikil f u g 1 a t e k j a n hefur verið samkvæmt skýrslunum nokkur undanfarin ár sést á eftirfarandi yfirliti. Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús» 1921—1925 meðaltal .. . 201.9 (>4.4 46.o 0.5 8.2 321.o 1926—1930 . 136.5 24.i 36.2 1.1 3.8 201.2 1931—1935 — 93.5 12.7 26.9 0.9 3.7 137.7 1936 . 112.2 13.9 14.9 1.9 1.1 144.o 1937 . 124.J 4.6 27.8 0.3 2.2 159.o 1938 87.< 1 3.6 22.9 0.6 2.7 127.2 1939 . 129.9 19.5 22.2 1.5 1.6 174.4 Árið 1939 hefur fuglatekja yfirleitt verið meiri en í meðallagi. IV. Hvalveiðar. La púclxe de la baleine. Sumarið 1939 voru reknar hvalveiðar frá hvalveiðastöðinni á Suður- eyri í Tálknafirði frá miðjum júní til miðs septembers. Hafði hún 3 norsk hvalveiðaskip á leigu. Eftir tegiinduin skiftust hvalir þeir, sem veiddir voru, þannig: Langreyðar ....................... 109 Steypireyðar....................... 13 Sandrcyðar ......................... 3 Búrhvalir .......................... 4 Hnúfubakur.......................... 1 Samtals 130 Árið 1938 veiddust 147 hvalir, en 79 árið 1937, 8ö árið 1930 og 28 árið 1935, en það var fvrsta árið, sem hvalveiðistöðin var rekin.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.