Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Blaðsíða 16
14
Fiskiskýrslur 1939
Botnvörpuskip Unnur þilskip Pilskip alls
1935 ..... 29G þús. kr. 2 585 þús. kr. 2 881 þús. kr.
1936 ....... 1 203 — — 4 G16 — — 5 819
1937 ....... 3 862 — — 8 149 - — 12 011 - —
1838 ........ 1 327 — — 5 345 — — 6 672
1939 ........ 1 643 — — 6 426 — — 8 069 —
Meðalverð á lil, sera upp hefur verið gefið í skýrslunum 1939 var
kr. 5.84. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sera aflaðist á báta
og lir landi, verður það alls 111 þús. kr„ og adti þá sildaraflinn alls að
hafa niiraið 8 180 000 kr.
D. Karfaveiði.
I.a pcche dii sébastc.
Árið 1939 stunduðu aðeins 3 togarar karfaveiðar til hræðslu. Afli
þessara skipa af karfa er talinn í töflu XI (hls. 44). Var hann alls 34 þús.
hl (eða um 3 þús. tonn) og fékkst fyrir hann 185 þús. kr. Auk þess var
lifrin úr karfanum, sem talin mun vera með lifraraflanum. Á ísfisk- og'
dragnótaveiðum hefur líka aflast nokkuð af karfa, og er sá afli talinn i
töflu VII og VIII (hls. 34—35). Áður hefur sá afli ekki komið fram sér-
staklega, lieldur verið talinn með öðrum fisktegundum ósundurliðuðum.
E. Hrognkelsaveiði.
I.a pcclic dii lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1939 eru í töflu XII
(hls. 45) og' XIV (bls. 47—48). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hel'ur
verið síðustu (i árin:
1934 ........ 93 þúsund 1937 ...... 332 þúsund
1935 ........ 81 — 1938 ...... 415 --
1936 ........ 126 — 1939 ...... 317 -
F. Sináufsaveiði.
I.a péche dc pclit colin.
Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1939 eru í töflu XII (hls. 45)
og XIV (bls. 47—48). Ailur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þess-
um hefur verið:
1934 ......... 291 hl 1937 .......... 1 810 hl
1935 ......... 915 — 1938 .......... 879 —
1936 ......... 220 — 1939 .......... 853 —
G. Kækjuveiði.
I.a pcche dc la crcoclte.
í töflu XII og XIII (bls. 45—47) er skýrsla um rækjuveiði. Hún var
fyrst reynd hér árið 1935 af tveim Norðmönnum á ísafirði, og árið el'tir
(1936) reisti ísafjarðarkaupstaður verksmiðju til niðursuðu á rækjum.
Síðan hefur rækjuaflinn verið talinn:
39 800 kg
107 500 —
1936
1937
1938
1939
170 300 kg
244 400 —