Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Side 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1941, Side 17
Fiskiskýrslur 1930 15 III. Arður af hlunnindum. Produit tle la péche interieure, de la cliasse au.v phoques ei petits haleines et de l'oisellerie. A. Lax- og silungsveiði. I.a péchc ilu satinion et dc la Iruite. Lax- og silungsveiði hefur verið talin svo sem hér segir: 1921-1925 meðaltal 1926—1930 — 1931 -1935 1936 .......... 1937 .......... 1938 .......... 1939 .......... Lax, tals Siluugur, tals 15 045 524 200 15 198 439 500 17 757 392 000 17 760 319 676 18 260 289 553 15 415 508 240 17 361 596 694 Árið 1959 hefur laxveiði verið í meðallagi. Silungsveiði hefur að tölunni til verið langt fyrir ofan meðallag, en um % af því hefur verið nnirta. B. Selveiði. La chassc a//.r phoqucs. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir: Selir, lals Kópar, tals 1921 — 1925 meðaltal . 4 543 1926-1930 — 438 4 710 1931—1935 — 311 3 760 1936 4 004 1937 4 031 1938 3 846 1939 252 3 605 Selveiðin liefur árið 1959 verið minni en í meðallagi hæði af fullorðn- urn seliun og kópum. C. Smáliveli. Petils baleines. Árlega veiðist hér á landi nokkuð af smáhveli (hnisum, andarnefj- um, marsvínum o. fl.), og ganga þau stundum eða eru rekin á land í hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1957, er hana átti að tilgreina í hlunnindaskýrslum. Samkvæmt þeim skýrslum veiddust alls 90 smáhveli árið 1957, 245 árið 1958 og 197 árið 1959, þar af 190 inarsvin í Barðastrandarhreppi. D. Ilúntek.ja og fuglatekja. L’oisellerie. Samkvæmt hlunnindaskýrslum hefur dúntekjan árið 1959 verið 5 282 kg, og er það svipað eins og undanfarin ár.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.