Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 9
Inngangur.
Introduction.
A. Mannfjöklinn.
Ktat de la population.
1. Manntjöldinn í heild sinni.
Population tolalc.
Mannfjöldaskýrslurnar eru teknar eftir skýrslum þeim, sem prestarnir
gera um hver áramót, eftir að þeir hafa húsvitjað, nema i Reykjavík, í
Vestmannaeyjum og Hafnarfirði. í Reykjavík framkvæmir lögreglustjóri
manntalið í lok nóvembermánaðar ár hvert, en i Vestmannaevjum og
Hafnarfirði bæjarstjóri. Samkvæmt skýrslum þessum var mannfjöldinn
á öllu landinu:
1 árslok 1926 .... 101730 1 árslok 1931 .... 109 844
- — 1927 .... 103 327 1932 .... 111 555
— 1928 .... 104 812 1933 .... 113 366
— 1929 .... 106 360 - — 1934 .... 114 743
- — 1930 .... 108 629 (108 120) 1935 .... 115 870
Að líkindum eru tölur þessar öll árin heldur lægri heldur en mann-
fjöldinn hefur verið i raun og veru, því að æfinlega mun eitthvað af
fólkinu falla undan við ársmanntölin, einkum í kaupstöðum og kauptún-
um. Við manntalið 2. des. 1930 reyndist mannfjöldinn 108 861, en við
ársmanntalið um sama levti (prestamanntalið) 108 629 eða aðeins 232
lægri. Er það ekki teljandi munur, en búast má við, að ársmanntalið
hafi þá haft nokkurn stuðning af aðalmanntalinu, sem fór fram um líkt
leyti, svo að það hafi orðið hærra en ella. Líkindi eru til (shr. næsta
kafla), að ef aðalmanntalið hefði ekki farið fram 1930, þá hefði mann-
fjöldinn ekki talist hærri en 108 120.
2. Mannfjölgun.
Accroissement de la population.
Samkvæmt ársmanntölunum hefur mannfjölgunin verið svo
sem hér segir:
1926 ......... 1 613 manns eða 16.í °/oi. (af þús.)
1927 ......... 1 597 — — 15.7 —