Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 10

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 10
8’ Mannf jöldaskýrslur 1931—1935 1929 ............ 1 548 manns eða 14.8 °/oo (af þús.) 1930 ............ 2 269 — - 21.3 - (1 760) — (16.6) -— — 1931 ......... (1 724) — — (15.9) — 1 215 — — ll.i — — 1932 ......... 1 711 — 15.6 - 1933 ............ 1 811 — — 16.2 - 1934 ............ 1 377 — — 12.i — 1935 ............ 1 127 — — 9.s Fjölgunin 1930, 2 269 manns eða 21.3%, virðist vera tortryggilega mikil, en hinsvegar hefur fjölgunin næsta ár á eftir, 1931, verið óvenju- lega lítil. Þá var mannfjöldinn í árslok samkvæmt ársmanntalinu 109 844, og hefði því fjölgunin það ár átt að vera 1215 manns eða Þetta bendir til þess, að ársmanntalið 1930 sé tiltölulega hærra eða fólkið betur fram talið heldur en bæði árin á undan og eftir. Er það heldur ekki neitt undarlegt, því að við aðalmanntalið eru gerðar sérstakar ráð- stafanir til þess að ná öllum á manntalið, en við ársmanntölin falla æfinlega nokkrir undan án þess að komast í manntalsskýrslur. En árið 1930 hafa þeir verið færri en ella, vega þess að það hefur mátt hafa stuðning af aðalmanntalinu. Hin eðlilega mannfjölgun, eða mismunurinn á tölu fæddra og dáinna, var svipuð árin 1930 og 1931, 1 560 fyrra árið, en 1 527 hið síðara, eða samtals bæði árin 3 087. Mismunurinn á mann- tölunum 1929 og 1931 er hinsvegar 3 484 og fer þannig fram úr hinni eðlilegu mannfjölgun um 397. Ef bæði manntölin eru álíka nákvæm, hafa því 397 manns átt að hætast við landsfólkið utan frá á þessum tveim árum. Ef þeirri tölu væri skift jafnt á bæði árin, og að öðru leyti farið eftir mismun fæddra og dáinna, þá hefði fjölgunin 1930 verið 1 760 manns, en 1 724 árið 1931, eða 16.5%0 fyrra árið 15.o%0 síðara árið, og eru það miklu eðlilegri tölur. En þá hefði ársmanntalið 1930 ekki verið nema 108 120 eða 741 manns lægra heldur en aðalmanntalið, sem tekið var um saina leyti, og gefur sú tala til kynna, hve margir menn muni venju- lega falla burt við ársmanntölin. Þegar reiknað er með hækkuðu fjölgunartölunni árið 1931, hefur árleg fjölgun að meðaltali árin 1931—35 verið l‘A.o%o. Til samanburðar má geta þess, að árleg fjölgun að meðaltali hefur verið þannig á undan- förnum árum: 1890—1901 ..... 9.2 °/oo 1920—1925 .... ll.«°/oo 1901—1910 ..... 9.]— 1925—1930 .... 15.< — 1910—1920 ..... 10.6 — 1931—1935 .... 13.9 — 1. yfirlit sýnir hina eðlilegu mannfjölgun, sem kemur fram við það, hve fæðingar eru l'leiri en mannalát, en auk þess sýnir hún, hvaða munur er á þeirri fjölgun og þeirri, sem manntölin sýna (1930 er notað hið lækkaða manntal). El' manntölunum er treystandi, hlýtur sá munur að stafa af mannflutningum úr landi eða inn í það. Á yfirlitinu sést, að árin 1931—35 hafa alls fæðst 6 969 fleiri en dáið hafa, en sam-

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.