Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 11
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935
9*
1. yfirlit. Mannfljölguii 1931—35.
Accroissemenl de Ui population 1931—1935.
Lifandi fæddir nés-vivants Dánir décés Fæddir um- fram dána excédent Fjölgun samkvæmt manntali accroisse- mentd' aprés denombre- ment Mismunur différence
1931 2 804 1 277 1 527 1 724 + 197
1932 2 69(1 1 191 1 505 1 711 + 206
1933 2 531 1 159 1 372 1 811 -f 439
1934 2 597 1 181 1 416 1 377 H- 39
1935 2 551 1 402 1 149 1 127 H- 22
1931—1935 Meðaltal á ári moycnnc 13 179 6 210 6 969 7 750 -f 781
annuelle 2 627.8 1 242.0 1 393.8 1 550.o -f 156.2
kvæmt manntölunum hefur fjölgunin á þessum árum verið 7 750 eða
hærri um 781 manns. Ætti það að vera tala þeirra, sem flust hefðu til
landsins á þessum árum umfram þá, sem lit hafa flust. Er það að meðal-
tali 156 manns á ári.
3. Mannfjöldi í hæjum «g sveitum.
Population urbaine cl ruralc.
í töflu I (hls. 1—6) er yl'irlit vfir mannfjöltlann í hverjum k a u p s t a ð
og hverri sýslu árin 1931—35, en i töflu VI (bls. 20—21) er yfirlit yfir
mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum sér í lagi. Mannfjöldi í kaupstöð-
unum samtals og sýslunum samtals hefur verið þessi 1926—1935:
Kaupstaðir Sýslur Kaupstaðir Sýslur
1926 37 440 64 290 1931 46 514 63 330
1927 38 824 64 503 1932 48 340 63 215
1928 40 213 64 599 1933 50 136 63 230
1929 43 115 63 235 1934 51 869 62 874
1930 45 424 63 205 1935 53 368 62 502
Fram að 1929 voru kaupstaðirnir 7 (Reykjavík, Akureyri, ísafjörð-
ur, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar og Siglufjörður), en í ársbyrjun það
ár bætist einn við, Neskaupstaður í Norðfirði. Kaupstaðirnir hafa farið
sívaxandi að mannfjölda, en i sýslunum hefur fólki heldur farið fækk-
andi. A eftirfarandi yfirliti sést, hve mikill hluti landsmanna hefur verið
i kaupstöðunum á ári hverju samkvæmt ársmanntölunum 1926—35.
1926 36.s °/o 1931 42.a °/o
1927 37.« — 1932
1928 38.4 1933 44.2
1929 40.5 1934
1930 41.8 — 1935
b