Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 14
12*
Mannf jöldaskýrslur 1931—1935
5 2000—3000 íbúar 4
7 3000—5000 — 5
18 yfir 5000 — _3
^ Samtals 49
Fámennustu læknishéruðin eru Flateyjarhjerað (460 ibúar), Reyk-
hólahérað (479) og Reykjarfjarðarhérað (486).
400— 700 íbúar
700 — 1000 —
1000—1500
1500—2000 —
B. Hjónabönd.
Mariciges.
1. Fjöldi lijónavígslna.
Mariages cónlractcs.
Árin 1931—35 voru stofnuð alls 3 607 hjónabönd á landinu eða að
meðaltali 721 á ári, en árin 1926—30 voru þau 3 455 eða að meðaltali
691 á ári. Eftirfarandi vfirlit sýnir meðaltölu hjónavígslna á hverjum
10 eða 5 árum undanfarið, svo og á hverju ári 1926—35.
Meðaltal 1876-85 ........... 483 eða 6.? °/oo (af þús.)')
— 1886—95 ............. 510 — 7.t —
1896—05 ............ 502 6.4 — —
1906—15 ............. 502 — 5.9 —
— 1916—20 ............. 594 — 6.5 — —!)
1921—25 ............. 571 — 5.9 -
— 1926—30 ............. 691 — 6.6 — —
1931 35 721 — 6.4 — —
1926 6.2 °/00 (af þús.) 1931 6.4 °/no (af þús.)
1927 ... 599 5.8 — 1932 , ... 695 — 6.3 — —
1928 .... 714 6.9 — — 1933 ,... 715 6.4 — —
1929 ,... 758 7.2 — — 1934 .... 766 — 6.7 — —
1930 . .. 759 — 7.1 - 1935 6.4 — —
Á 5 ára tímabilinu 1931—35 hafa hjónavigslur yfirleitt verið tiltölu-
lega heldur færri en á næsta 5 ára tímabili á undan, en á árunum 1928—30
voru þær óvenjulega margar. Annars hafa hjónavígslur yfirleitt verið
tiltölulega færri það sem af er þessari öld heldur en á síðasta fjórðungi
19. aldar. Samanborið við mannfjölda eru hjónavígslur færri hér á landi
heldur en í nokkru öðru landi Norðurálfunnar, að undanskildu írlandi,
svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Hjónavígslur á 1 000 ibúa, árlegt meðaltal 1931—35 (eftir Annuare
statistique de la Société des nations):
býskaland............ 9.a
Ilúlgarla ........... 9.i
Itúmenia............. 9.o
Danmörk.............. 8.7
Ungverjaland .......... 8.5
Pólland ............... 8.4
I.ettland ............. 8.3
Tjekkóslóvakia......... 8.3
') Miöað viD raannfjöldann á raiðiu tímabilinu. 2) Miðað við meðalmannfjölda.