Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 15

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 15
Mannf jöldaslcýrslur 1031—1935 13* England og Wales . . . 8.i Skotland Eistland 7.9 Austurríki Lúxemburg 7.8 Portúgal Litavía . 7.7 Xoregur Sviss . 7.7 Spánn 0931 — 34) ... 6.5 Krakkland 7.4 Islaml . . 6.1 Sviþjóð . 7.3 Norður-Írland . 7.2 Holland . 7.2 2. H,júskaparstétt hrúðhjóna. L’élal matrimonial anterienr <lex nouoeaux mariés. í töflu X (bls. 34) er sýnd hjúskaparstétt brúðhjónanna á undan hjónavígslunni á hverju ári 1931—35. Eftirfarandi hlutfallstölur sýna hjúskaparstétt brúðhjónanna á undan hjónavígslunni miðað við 1 000 hrúðhjón. Af 1000 brúðhjónum voru Iirúðguninr Vngissveinar . . Ekkjumenn . . I'ráskildir .. . . 1911—15 . . 92(> 67 7 1916—20 929 58 13 1921-25 917 68 15 1926—30 914 62 24 1931—35 927 47 26 Alls 1000 1000 1000 1000 1000 BrúOir Yngismeyjar . . . 961 955 948 948 959 Ekkjur 36 35 39 35 25 I'ráskildar . . . . 3 10 13 17 16 Alls 1000 1000 1000 1000 1000 Á yfirlitinu sést, að það er tíðara, að brúðgumar hafi verið áður giftir heldur en brúðir. Af brúðgumum 1931—35 voru rúml. 7 % áður giftir, en af brúðunum rúml. 4%. Áður fyr var töluvert meira um gift- ingar ekkjufólks. Árin 1850—55 höi'ðu þannig nál. 12 % af brúðgumun- um verið áður giftir og 9 % af brúðunum. Yfirlitið sýnir lika, að hlut- fallstölur fráskilins fólks fara hækkandi. Af þeim, sem giftast aftur, eru aðeins örfáir, sem giftast oftar en tvisvar, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Aí' 1000 brúðhjónum giftust í 2. og 3. sinn Brúðgumar í 2. sinn . . . 3. — eða 1911—15 71 oftar ... 3 1916—20 68 4 1921—25 79 4 1926—30 81 4 1931—35 70 3 Brúðir Alls 74 72 83 85 73 í 2. sinn . . . 44 52 51 40 - 3. —- ... 1 )) 1 1 Alls 39 45 52 52 41 Áður var meira um, að menn væru þrí- og fjórgiftir. Árin 1850 —55 giftust 11 af 1 000 brúðgumum oftar en í 2. sinn, 9 í 3. sinn og 2 í

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.