Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 16
14’ Mannf jöídaskýrslur 1931—1935 4. sinn, en af 1 000 brúðum giftust 3 í 3. sinn. Siðan um aldamót hafa aðeins 3 brúðgumar gifst í 4. sinn (1930, 1933 og 1935). í töflu X (bls. 34) er líka sýnt, hvcrnig brúðhjónin veljast saman eftir hjúskaparstétt þeirra á undan hjónavígslunni. Eftirfarandi yfirlit sýnir hið sama með hlutfallstölum fyrir þrjú 5 ára tímabil. Yngissveinar Af 100 giflust 1921—25 1926-30 1931—35 Yngismej'jum.............. 96 96 97 Kkkjum og fráskildum 4 4 3 100 100 100 Yngismeyjar Af 100 giftust 1921—25 1920-30 1931—35 Yngissveinum ............. 93 92 94 Ekkjum. og fráskildum 7 8 6 100 100 100 Ekkjumenn og fráskildir 1921-25 1926-30 1931—35 83 83 84 17 17 16 100 100 100 Ekkjur og fráskildar 1921—25 1926—30 1931—35 73 72 71 27 29 100 100 100 Yfirlitið sýnir, að það er algengara, að ógiftar stúlkur giftist ekkju- mönnum heldur en að ógiftir menn giftist ekkjum. Það mætti annars ætla, að ekkjumenn og ekkjur veldust einkum saman, en svo er ekki. Flestir ekkjumenn giftast einmitt ógiftum stúlkum og flestar ekkjur ógift- um mönnum. Fyrir ekkjurnar eru þó meiri líkindi til þess að giftast ekkjumönnum heldur en fyrir ekkjumenn til þess að giftast ekkjum. 3. Aldur brúðli,jóna. I.'áge des nouveanx mariés. Um aldur brúðguma og brúða eru sundurliðaðar skýrslur í töflu XIII og XIV (bls. 36). Til betra yfirlits er tölu brúðguma og brúða skift hér í 4 stærri aldursflokka og tölurnar fyrir 1926—30 settar til samanburðar. 1926-30 1931—35 Karlar Ivonur Karlar Konur Undir 25 ára............ 823 1727 962 2011 25—34 ára ................ 2013 1385 2018 1291 35—49 — 519 296 542 277 Yfir 50 — 86 24 74 16 Ótilgr. aldur .............. 14 23 11 12 Samtals 3455 3455 3607 3607 Hvernig tala brúðguma og brúða skiftist hlutfallslega á þessa ald- ursflokka árin 1911—35 sést á eftirfarandi yfirliti. Af hverjum 100 brúðgumum voru Karlar 1911—15 1916-20 1921—25 1926—30 1931—35 Undir 25 ára........ 26.7 24.9 22.a 23.s 26.7 25—34 ára........ 56.6 59.i 60.c 58,a 55.9 35—49 — ......... 14.8 13.6 14.8 ló.o 15.o Yflr 50 — .......... 2.o 2.s 2.2 2.6 2.i Ótilgr. aldur ...... » » O.i 0.8 O.a Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.