Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 21
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935
19'
Heimili Hjónavigslu-
brúðarinnar staður
Revkjavík 64 303
Aðrir kaupstaðir
Hafnarfjörður .... 21 39
ísafjörður 4 32
Siglufjörður 16 2
Akureyri 21 81
Sevðisfjörður 14 5
Neskaupstaður .... 1 2
Vestmannaeyjar . . 7 13
Samtals 84 174
Sýslur
Gullbr. og Kjósars. 67 13
Borgarfjarðarsýsla 44 3
Mýrasýsla 10 6
Snæfellsnessýsla . . 18 1
Heimili Hjónavigslu
brúðarinnar staður
Dalasýsla 5 »
Barðastrandarsýsla. 9 4
ísafjarðarsýsla 33 3
Strandasýsla 4 2
Húnavatnssýsla .... 10 7
Skagafjarðarsýsla .. 15 1
Eyjafjarðarsýsla . . . 49 13
Pingeyjarsýsla 30 7
Norður-Múlasýsla .. 8 15
Suður-Múlasýsla ... 6 1
Austur-Skaftafellss. . 5 1
Vestur-Skaftafellss. . 6 »
Bangárvallasýsla... 43 5
Arnessýsla 60 11
Samtals 422 93
Alt landið 570 570
Það er miklu tíðara, að fólk úr sveitum sé gefið saman í kaupstöð-
unum, og þá einkum í Reykjavík, heldur en á hinn veginn. Þetta er sýnt
greinilega i eftirfarandi yfirliti.
Heimili Hjónavígslustaður
brúðar Reykjavik Kaupstaðir Sýslur Samtals
Reykjavik .......... — 28 36 64
Kaupstaðir ......... 44 11 29 84
Sýslur............. , ,, 259_________135 28 422
Samtals 303 174 93 570
Langtíðast er, að aðkomufólk, sem giftist í kaupstöðunum, sé úr
næstu sveitum, svo sem á ísafirði úr ísafjarðarsýslu, á Akureyri úr
Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum, í Reykjavík úr Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, Árnessýslu, Borgarfjarðarsýslu og Rangárvallasýslu. I Hafnar-
firði hafa verið gefin saman 20 hjón úr Reykjavík, en í Reykjavík hins-
vegar 18 hjón úr Hafnarfirði.
6. Hjúskaparslit.
Mariages dissous.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve mörgum hjónaböndum var slitið að
meðaltali árlega á hverju 5 eða 10 ára tímabili um undanfarin 60 ár
og hve mörgum á ári hverju 1931—35.
Slit lijúskapar
við dauða við hjóna- á tOOO
mannsins konunnar skilnað samtals manns
Meðaltal 1876- 85 . 210 154 -*) 364 5.o
— 1886- -95 . 214 136 — 350 4.9
— 1896- 05 . 212 131 — 343 4.4
- 1906- -15. ... 206 131 10 347 4.i
— 1916- -20 . 220 155 15 390 4.8
— 1921- -25. 260 152 21 433 4.6
— 1926- 30 . 206 167 29 402 3.9
— 1931- -35 . 233 164 39 436 3.9
•) Upplýsingar um hjónaskilnaði eru ekki fyrir hendi lengra aftur í tímann en frá árinu 1904,