Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 22

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 22
Mannf jöídaskýrsíur 1931—1935 2Ó* Slit hjúskapar við dauða við hjóna- á 1000 mannsins konunnar skilnað samtais manns 1931 230 176 30 436 4.o 1932 222 156 30 408 3.7 1933 234 145 47 426 3.» 1934 .................. 227 162 45 434 3.» 1935 250 183 45 478 4.t Tala hjúskaparslita er mest komin undir manndauðanum. Á þess- um limabilimi hefur þeim altaf farið tiltölulega fækkandi, að undan- skilinni nokkurri hækkun 1916—25, er stafar að mestu leyti frá inflú- ensuárinu 1918 og árinu 1921, er manndauði var lika með meira móti. En 1926—35 hafa hjúskaparslit verið tiltölulega fæst. Árleg aukning hjónabanda (eða mismunur á tölu hjónavígslna og hjúskaparslita) hefur gengið nokkuð upp og niður, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Arleg fjölgun lijónabanda Arleg fjölgun lijónabanda á 1000 á 1000 tals manns tals inanns Meðaltal 1876 -85 119 1.7 1928 303 3.o — 1886—95 160 2.8 1929 326 3.i — 1896—06 159 2.o 1930 334 3.i — 1906—15 155 1.8 1931 260 2.4 — 1916—20 204 2.2 1932 287 2.6 — 1921-25 138 l.i 1933 289 2,g — 1926—30 289 2.7 1934 332 2.o — 1931—35 285 2.6 1935 257 2.j Árlegt meðaltal hjónaskilnaða hefur verið undanfarin úr: 1906—10 ...... 8.i eða l.o á 10 |n'ts. íbúa 1911—15 ..... ll.s — 1.4------— — 1916—20 ..... 15.2 — 1.7 - 1921—25 ..... 20.6 — 2.i------— — 1926—30 ..... 29.4 — 2.8 --— — 1931—35 ..... 39.4 — 3.6 --— — Yfirlitið sýnir, að hjónaskilnaðir hafa farið töluvert i vöxt á þessum árum. Með lögum frá 1921, um stofnun og slit hjúskapar, var aðgangur til lijónaskilnaðar gerður greiðari heldur en áður. C. Fæðingar. Naissances. 1. F.jöldi fæddra barna. Frcquence des naissances. Eftirfarandi yfirlit sýnir árlega meðaltölu fæddra harna, lifandi og andvana, á 5 eða 10 ára tímabilum iim 60 ára skeið; og auk þess á ári hverju 1926—35.

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.