Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 25

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 25
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935 23* í lijóna- Utau bandi lijónabands Alls 15—19 ára ... 2.1 I6.0 4.8 20—24 — . . . 20.1 34.4 22.8 25—29 — . . . 20.g 20.3 25.4 30—34 — .. . 12.9 22.2 35—39 — ... I8.1 9.2 10.6 40—44 — . .. 4.2 7.o 45—49 — ... 0.5 0.7 Ótilgr. aldur .. 1.6 o.< Samtals lOO.o 100.0 100.O Af giftum lconum, er börn fæddu, voru flestar á aldrinum 25—29 ára, rúml. % hluti, og tæpl. V4 á aldrinum 30—34, eða alls rúmur helm- ingur (51 %) á aldrinum 25—34 ára. Rúml. 8 % voru yfir fertugt, en innan tvitugs aðeins 2%. Ógiftu mæðurnar eru yngri, 17% eru innan við tvítugt, og flestar eru þær í aldursflokknum 20—24 ára, rúmlega þriðj- ungur (34%). í efri aldursflokkunum eru þær aftur á anóti tiltölulega færri. Af konum, sem börn fæddu innan tvítugs, voru næstum % eða 65 % utan hjónabands. Yfirleitt hefur aldur barnsmæðra, bæði giftra og ógiftra, farið lækk- andi á siðari árum. Á árunum 1891—95 voru aðeins 12 % af giftum konum, er börn eignuðust, yngri en 25 ára, en síðan hefur yngsta ald- ursflokknum l'arið smáfjölgandi, og 1931—35 voru hérumbil 22 % yngri en 25 ára. Af ógiftum konum, er börn eignuðust 1891—95, voru aðeins 23 % yngri en 25 ára, en 1931—35 var meir en helmingur, eða n'unl. 51 %, yngri en 25 ára. 4. Frjósemi kvenna. Féconditc des femmcs. Ef menn vilja vita um frjósemi kvenna á ýmsum aldri, verður að bera tölu kvenna, er börn fæða, saman við tölu kvenna alls á þeim aldri. Eltirfarandi yfirlit sýnir, hve margar af 100 konum í hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki eignuðust börn að meðaltali á ári árin 1906—15, 1916—25 og 1926—35. Giflar konur Ögiflar konur1) 11)06 —15 1916—25 1926-35 1906 —15 1916 -25 1926- -35 16 — 19 ára .... 34.6 °/o 51.8 °/o 51.9 °/o 0.6 °/o 0.8 °/o 1.7 °/o 20 —24 — .... 48.3 — 44.2 — 37.4 — 2.9 — 2.9 — 4.3 — 25 —29 — .... 41.3 — 42.2 — 31.o — 4.5 — 4.3 — 4.5 — 30 34 — .... 30.2 — 30.5 — 24.5 — 5.5 — 5.o — 4.3 — 35 —39 — .... 25.0 — 22.8 — 17.2 — 4.7 — 4.o — 3.6 — 40 -44 — .... 12.9 — 10.6 — 9.6 — 2.8 — 1.7 — 1.8 — 45 —49 — .... 1.3 — 1.3 1.0 0.4 — 0.2 — 0.2 — 16 -49 ára .... 23.8 °/o 23.4 °/o 19.8 °/o 2.6 °/o 2.6 °/o 2.9 °/. 1) Par með taldar ekkjur og fráskildar.

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.