Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 27

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Page 27
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935 25' Af óskilgetnum börnum fæÖast fleiri andvana heldur en af skil- getnum, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Andvana fæddir af 1000 fæddum skilgetnum óskilgetnum 1876—85 32 45 1886—95 52 1896-05 30 39 1906—15 46 1916 -25 26 34 1926—35 22 30 7. Fleirburafæðingar. Accouchemenls mnlliples. Fleirburafæðingar voru 162 (alt tvíburafæðingar) árin 1931—35, en næstu 5 árin á undan (1926—30) voru fleirburafæðingar 216 (215 tví- burafæðingar og 1 þríburafæðing). Undanfarið hafa fleirburafæðingar skifst þannig: Tvibura- Þríbu ra- Fleirburafæðingar fæðingar fæðingar alls af 100 fæðingum 1 hjónabandi 332 )) 332 1.49 Utan hjónabands . . . 45 i 46 1.04 Alls 377 i 378 1.49 1916—25 — 376 9 385 1.52 1906—15 — 366 9 375 1.62 1896—05 — 379 6 385 1.67 8. Fæðingartíð. Naissances par mois. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig tala fæddra barna skiftist eftir mánuðum á 5 ára tímabilunum 1926—30 og 1931—35. Ennfremur er sýnt, hvernig 1 200 fædd börn skiftust á mánuðina, ef þeir væru allir jafnlangir, og er þar farið eins að og á samskonar yfirliti um hjóna- vígslur (sjá bls. 17*). Tala fæddra barna Skifting 1200 fæddra barna 1926—30 1931—35 1926-30 1931—35 Janúar .... 1006 1058 87 93 Febrúar ... 922 989 88 ' 95 Mars 1139 1149 98 101 Apríl 1081 97 98 Maí 1178 94 103 Júni 1179 1177 105 106 Júlí 1228 1221 106 107 Agúst . 1335 1185 115 104 September . 1336 1171 119 106 Október . . . 1185 1180 102 103 Nóvember . 1124 1056 100 95 Desember . 1025 1016 89 89 Samtals 13661 13461 1200 1200

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.