Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 29

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 29
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935 27‘ inannfjöldans í heild sinni) ekki aðeins komið undir heilsufari og holl- ustuháttum, heldur líka undir aldursskiftingu þjóðanna. í tveim löndum, þar sem manndauðinn er eins í öllum aldursflokkum, getur heildar- útkoman orðið mismunandi, ef aldursskifting þjóðanna er ekki sú sama. 2. Kynferði látinna. Mortalité snivant sc.vc. Manndauði er meiri meðal karla heldur en kvenna, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. Dánir árlega að meðallali af þúsund karlar konur körlum konum 1876—85 ....... 920 858 26.9 22.i 1886—95 ....... 718 665 21.3 17.» 1896—05 ....... 690 649 18.< 15.9 1906—15 ....... 660 633 16.i 14.i 1916—25 ....... 677 644 14.s 13.a 1926—30 ....... 589 613 11.e 11.6 1931—35 ....... 621 621 ll.j 10.9 Á því tímabili, sem vfirlitið nær yfir, hefur manndauðinn ætíð verið tiltölulega meiri meðal karla heldur en jneðal kvenna, en munurinn hefur farið minkandi. 187(i—85 var hann 4.s af þús., en 1926—30 aðeins O.i af þúsundi; 1931—35 var hann þó 0.3 af þús. Manndauðinn hefur því minkað tiltölulega meir meðal karla heldur en kvenna. 3. Aldui' látinna. Mortalitc suivaiit tige. A 3. yfirliti er sýndur manndauðinn á mismunandi aldursskeiði á undanfarandi tíð. Tímabilin eru valin þannig, að manntölin falli i miðju þeirra. Á 1. ári er manndauði mikill. Á þeim aldri deyja hérumhil 5 börn af hverju hundraði. Síðan minkar manndauðinn mikið með aldrin- u.m og verður minstur á aldrinum 5—14 ára (um % %). Síðan fer hann aftur vaxandi, fyrst hægt, en síðar hraðar. Iíringum sjötugt er hann enn minni en á 1. ári, en fer úr því mjög vaxandi. Á öllum aldri er manndauði meiri meðal karla heldur en kvenna. Þó hefur hann fram að síðasta tímabilinu verið hærri meðal kvenna á aldrinum 5—14 ára. 3. yfirlitið nær yfir fjögur 10 ára tímahil. Sést á því, að manndauð- inn hefur farið minkandi í öllum aldursflokkum, og er undantekningar- lítið stöðug lækkun frá einu tímabili til annars. Þó er manndauðinn meiri á aldursskeiðinu 15—34 ára á tímabilinu 1916—25 heldur en á því næsta á undan, og á skeiðinu 35—54 ára er um litla lækkun að ræða. Mun því valda inflúensan 1918 og árin þar á eftir, því að hún lagðist einkum þungt á þessa aldursflokka. Á þeim 30 árum, sem að meðaltali liggja milli fyrsta og síðasta tímabilsins, hefur manndauðinn minkað til-

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.