Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Qupperneq 30
28’
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935
3. Yllrlit. ManndauDi eftir aldri.
Mortalité par classc cl'dge.
Af 1000 á hverjum aidri dóu árlega
décés annucl sur 1000 de la classe d'age
Karlar hommes Konur femmes
Aldur úgc 1897 19^6 1916 1926 1897 1906 1916 1926
-1906') — 15 —25 —35 -19061) -15 —25 -35
Innan 1 árs moíns d’un an . 144.7 112.6 67.2 56.o 122.o 95.2 54.i 45.i
1— 4 ára ans 14.2 12.i 9.4 5.6 14.7 11.2 9.2 5.6
5 14 — 3.8 3.2 2.o 2.3 4.3 4.o 3.i 1 .8
15—24 — ‘J.o 7.7 7.8 6.o 5.8 5.7 5.8 5.o
25—34 — 11.5 9.8 10.3 6.6 6.6 6.6 7.3 5.5
35—44 — 12.2 11.2 10.3 6.6 8.3 7.o 7.3 6.5
18.6 1 4.9 15.1 10.3 10.4 9.6 8.5 7.8
55—64 — 33.8 24.3 23.i 18.o 24.1 17.o 15.6 15.3
65 -74 — 63.3 56.3 52.o 42.i 46.s 42.8 41.o 31.7
75_84 — 131.6 116.2 119.7 100.6 105.4 97.3 100.4 77.3
85 ára og eldri 228.1 250.o 247.7 192.4 224.3 215.i 218.2 206.5
A öllum eldri cnsemble .... 18.3 16.i 14.7 11.3 15.8 14.4 13.3 11.2
tölulega langmest meðal barna innan 5 ára. Árin 1926—35 var barna-
dauðinn innan 5 ára innan við % ai' þvi, sem hann var í kringum aldamótin.
Með því að barnadauðinn er svo misjafn á fyrstu aldursár-
unum, mjög mikill fyrst, en minkar svo óðum með aldrinum, eru 5 fyrstu
árin tekin hér tit af fyrir sig. Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauðann
á hverju af 5 fyrstu aldursárunum fyrir sig.
Af 1000, sam voru á lili viö byrjun livcrs aldursárs1 2), dóu á árinu
sveinar meyjar
1916—20 1921-25 1926—30 1931—35 1916-20 1921—25 1926-30 1931—35
Á 1. ári ................ 77.8 56.« 57.8 56.o 59.6 47.6 52.í 45.9
- 2. — 18.9 14.9 12.8 9.4 16.6 14.0 11.4 9.3
- 3. — ................... 9.o 8.7 6.i 5.6 8.o 7.2 5.4 7.6
- 4. — ................... 4.5 7.5 3.4 2.8 4.6 6.8 3.7 3.i
- 5. .......... 4.6 4.9 2.2 2.3 7.3 5.9 2.i 3.o
Yfirlitið sýnir, að dánarlíkurnar eru meiri fvrir sveina heldur en
meyjar fyrstu árin, en mismunurinn fer minkandi, og á 4. og 5. ári eru
dánarlíkur sveina oftast minni heldur en meyja. Um bæði kynin gildir
það annars, að dánarlíkurnar eru langmestar á 1. ári og minka svo
mjög mikið með hverju aldursári. Á fyrsta ári eru dánarlíkurnar 6
sinnum meiri heldur en á 2. ári og á 2. ári um tveim fimtu meiri
heldur en á 3. ári.
1) Sjá athugasemd á bls. 16.
2) Hér er ekki miðað við mannfjöldann á hverju aldursári samkv. manntölunum, eins og í undanfarandi
yfirliti, heldur er farið eftir skýrslunum um fædda og dána. Dánartala 1. árs 1931 — 35 er miðað við tölu fæddra
1931—34 að viðbættum helmingnum af tölu fæddra 1931 og 1935, dánartala 2. árs við tölu fæddra 1930-1933
að viðbættri hálfri tölu fæddra 1929 og 1934 og frádegnum dánum á 1. ári 1930 -34 o. s. frv.