Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 32
30‘
Mannf jöldaskýrslur 1931—1935
Finnland.............. 72
Frakkland ............ 73
Þýskaland............. 74
Norður-írland......... 78
Skotland ............. 81
Belgía ............... 82
Lettland ............. 85
Lúxemburg............. 86
Eistland.............. 95
Austurriki............ 99
ítalía .............. 105
Spánn ............... 113
Grikkland............ 122
Tjekkóslóvakía...... 130
Pólland ............. 136
Litavía.............. 145
Portúgal............. 146
Búlgaria ............ 147
Júgoslavía........... 151
llngverjaland ....... 157
Rúmenia.............. 182
4. Hjúskaparstétt látinna.
Morlalilc par ctal matrimonial.
Eftirfarandi yfirlit sýnir manndauðann eftir aldri og hjúskaparstétt
að meðaltali árlega árin 1926—35. Af 1 000 manns í hverjum flokki dóu
að meðaltali árlega svo margir sem hér segir. Karlar Konur
Ógiftir Giftir Ekkjumenn og fráskildir Ógiftar Giítar Ekkjur og fráskildar
15—24 ára 6.2 2.8 » 5.o 5.6 12.6
25--34 — 8.2 4.9 6.i 5.9 4.5 5.4
35—44 — 8.3 5.8 8.i 7.8 6.i 5.8
45—54 — 12.o 9.0 10.8 8.2 7.8 7.4
55-64 — 21.4 13.o 18.3 16.7 14.8 16.9
65— 74 — . 34.3 41.8 40.9 31.6 80.7 32.7
75—84 — 100.o 90.6 111.8 79.6 69.4 80.6
85 og eldri 158.3 231.8 191.3 182.9 250.o 212.9
Yfirlitið sýnir, að hæði meðal ógiftra og ekkjufólks er manndauð-
inn minni meðal kvenna heldur en karla í öllum aldursflokkum (yfir
15 ára), nema þeim elsta, en þar er um svo smáar tölur að gera, að á
þeiin er ekki byggjandi. Ennfremur sést, að manndauði er tiltölulega
minni fram á sextugsaldur meðal giftra karla heldur en ógiftra og ekkju-
manna. Manndauði meðal giftra kvenna er líka minni heldur en meðal
ógiftra i öllum aldursflokkum, nema hinum yngsta og elsta.
5. Ártíð látinna.
Déccs par mois.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig manndauðinn skiftist á mánuðina
á tímabilunum 1926—30 og 1931—35. Eí' gert er ráð fyrir, að allir mán-
uðirnir væru jafnlangir, þá hefðu komið á hvern mánuð svo mörg manns-
lát af 1 200 sem hér segir:
1926—30 1931—35
192G—30 1931—35
Janúar 99 97
Febrúar .... 107 101
Mars 113 101
April 104 102
Mai 114 105
Júní 102 116
Júlí 93 108
Ágl'lSt 93 96
September . . . 82 92
Október 96 92
Nóvcmber .. . 96 88
Desember.... 101 102
Alt árið 1200 1200