Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 36

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 36
34* Mannfjöldaskýrslur 1931—1935 Mann dauði að meðaltali árloga Af 10 000 mamis 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 1916—20 1921-25 1926-30 1931—: Berklaveiki I68.0 I8.60 209.2 182.6 18.i 19.2 20.1 16.3 Langvint lungnakvef. 25.6 18.2 8.4 11.8 2.8 1.9 0.8 1.0 Samtals 193.6 204.2 217.c 194.4 21.i 21.1 20.9 17.8 Þegar manndauði úr berklaveiki og langvinnu lungakvefi er lagð- ur saman, þá sýnir það sig, að hann hefur verið mjög svipaður allan tímann fra.m að síðasta timabilinu. Gæti það l)ent til þess, að meira af berklaveiki hefði fyrst verið talið með langvinnu lungnakvefi, en nú væri aðgreiningin orðin l)etri. En hvort sem herklaveikin er talin ein sér eða með langvinnu lungnakvefi, verður vart við mikla lækkun á manndauðanum síðasta tímabilið. Önnur einstök dauðamein, sem mest hefur kveðið að á þessmn árum samkvæmt dánarskýrslunum, hafa verið þessi. Manndauöi að meðallali árlega Af 10 000 manns 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 Meðfætt fjörleysi..... 27.8 28.o 25.s 32.2 3,o 2.s 2.s 2.9 Ellihrumleiki ........ 174.c 181.2 154.8 189.o 19.í 18 c 14.9 15.o Krabbamein ............ 92.2 101.2 123.c 133.2 10.í 10.5 11.9 11.9 Hjartabilun........... 56.i 60.o 78.< 90.o 6.i 6.2 7.6 8.0 Sjúkdómar í lífæðunum 8.4 12.0 17.6 19.4 0.9 1.2 1.? 1.? Heilablóðfall.......... 78.4 80.c 85.6 94.o 8.e 8.1 8.2 8.4 Lungnabólga .......... 100.0 213.4 110.4 121.2 10.9 22.0 10.c 10.9 Langvinn nýrnabólga . 15.4 15.s 13.8 15.2 1.7 l.c 1.8 1.4 Um sum af þessum dauðameinum mim óhætt að segja, að takmörkin milli þeirra og sumra annara scu harla óviss. Svo mun að minsta kosti vera um hjartabilun gagnvart öðrum hjartasjúkdómum. Undir ellihrtun- leika er líka hælt við, að tekið sé meira heldur en vera ætti. Úr barnsfararsótt og öðrum sjúkdómum, sem stafa af barnsþykt og harnshurði, hat'a dáið árlega að meðaltali á þessum árum svo margar konur sem hér segir. Dánir aö meðaltali Af 1000 konum, sem börn fæddu 1916—20 1921—25 1926—30 1931—35 ~ 1916—20 1921—25 1926—30 1931-35 Úr barnsfararsótt .... 3.o 4.« 2.o 2.4 1.2 1.8 l.o O.o — öðrum sjúkdómum 4.8 4.o 6.8____fi.o 1.9___he______2^6____2^s Samtals 7.8 8.« 9.4 8.4 3.i 3.* 3.6 3.2 í töflu XXIV og XXV (hls. 50—56) er dánarorsökunum skift eftir kynferði, aldri og heimilisfangi þeirra, sem látist hafa. Manndauði af slysförum sést á eftirfarandi yfirliti. Af slysförum dóu Að mcðallali árlega af 10 000 manns Druknun Aðrar slysf. Samtals Druknun Aðrar slysf. Samtals 1891—1900 .......... 67.o 13.i 80.i 9.o 1.7 10.? 1901—1905 .......... 57.o ll.o 68.o 7.2 1.4 8.6 1906—1910 .......... 75.8 13.o 88.s 9.i l.s 10.7 1911—1915 .......... 73.o 23.8 96.8 8.4 2.8 11.2 1916 — 1920 ........ 59.2 22.2 81.4 6.6 2.4 8.9 1921—1925 .......... 88.2 21.0 109.2 9.i 2.2 11.» 1926—1930 .......... 48.8 25,s 74.c 4.? 2.6 7.2 1931—1935 .......... 44.2 29.o 73.2 3.9 2.c 6.5

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.