Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 9
7 Á þeim þrem árum, sem hér er um fjallað, gengu dómar 1 1868 málum (þar með afgreiðsla, sem jafna má til dóms), samanber A-hluta yfirlits 1 lok þessa kafla og samtöludálk dóma 1 töflu 1. Af þessum málum voru 654 vegna brots gegn hegningarlögum (sjá jtöflur 2A, 3A og 4A, sem ein- göngu fjalla um þau, og töflu 1, þar sem þau eru ásamt öðrum málum). 1214 af málunum voru vegna brots gegn sérrefsilögum (sjá um þau f töflu 5, auk þess sem þau koma fyrir f töflu 1 ásamt öðrum málum). Formleg sátt var gerð f 4739 málum, 575 vegna brots gegn hegningarlögum (sjá töflu^ 1) og 4164 vegna brots gegn sérrefsilögum (sjá töflu 6). Tölur um þessar sáttir er einnig að finna í B- og C-hlutum yfirlitsins f lok þessa kafla. 4366 einstaklingar tóku sátt með sektargreiðslu (541 +3825), en 373 með áminningu (34 + 339). Eins og glöggt sést f B-hluta yfirlits f lok þessa kafla __ ganga sáttirnar, sem gerðar voru vegna brots gegn hegningarlögum (575 talsins), inn í þau 2279 mál, sem eru f töflunum 2B, 3B og 4B. Önnur afgreiðsla en dómur — og það sem við dóm jafnast — __eða formleg sátt var á 2112mál- um. Sú tala fæst á eftirfarandi hátt ur B- og C-hlutum yfirlitsins f lok þessa kafla: Úr B öll mál önnur en þau, sem lýkur með sátt (2279 - (541 + 34) = 17 04), og við þá tölu bætast þau mál, sem_ hljóta "aðra afgreiðslu" f C : 408. Fæst þá 1704 + 408 = 2112.^Að öðru leyti en þvf, sem greinir f B-hluta þessa yfirlits, vfsast til taflna 2B, 3B og4B um 1704 mál, sem eru þar ásamt með 575 hegningarlagamálum, sem afgreidd voru með satt. Um nánari sundurgreiningu á 408málum vfsast til töflu 7. Mikill meiri hluti af þessum 2112 kærum var felldur niður, eða samtals 1440 (1087 úr B-hluta yfirlitsins hér f lok kaflans og samtals 353 úr töflu 7), en einnig var álitlegur hluti sendur bamaverndarnefnd, eða 469 (446 úr B-hluta og samtals 23 úr töflu 7). Áðrar afgreiðslur voru miklu fátfðari. f sambandi viðjíessi mál, sem hljóta aðra afgreiðslu en dóm eða sátt, er þess að gæta, að stundum er um að ræða ákæru gegn fleiri en einum einstaklingi eða jannsókn á atvikum, sem otil- greindur fjöldi manna á hlut að, og er þá brotið gegn reglunni: 1 mál = 1 einstaklingur. f töflu 1 er ýtarleg sundurliðun á þeim afbrotum, ^sem dómur eða sátt gengur f (sátt þó aðeins fyrir hegningarlagabrot), og jafnframt sundurliðun á dómum. Af þeim 1229, sem brjóta gegnhegn- ingarlögum, gera 307 sig seka um fjársvik, 237 um þjófnað og gripdeild, 188 um tékkamisnotkun o.fl. og 135 um peningafals, skjalafals o. þ.h., en samtals 362 fremja önnur brot. Af þeim 1214, sem dæmdir voru fyrir brot gegn sérrefsilögum, brjóta 939 gegn ákvæðum um ölvun við akstur,167 gegn öðrum ákvæðum umferðarlaga, 61 gerist sekur um áfengissmygl, 10 brjóta gegn lagaákvæð- um um almannaskráningu, 9 gegn ákvæðum áfengislaga um meðferð áfengis, en 28 fremja önnur brot. f töflu 1 er getið úrslita í 2443 málum. Gerð var sætt f 575 þeirra, en 1868 voru tekin til dóms. Dæmd var sekt f 217 málum, en refsivist f 1545 máUim. 36 sýknudómar voru kveðnir upp, í 2 tilvikum var dæmt til hælisvistar eða öryggisgæslu. 4 málum var vísaðfrá dómi, refsing var felld niður f 39 málum, ákvörðun um refsingu var frestað f 32 málum. Samtala dómsúrslita er hærri en dæmdra mála, af þvf að tvöföld viðurlög voru dæmd f 7 málum, sbr. skýringar við töflu 1 á bls.30. Auk annars dóms voru 1042 hinna kærðu sviptir ökuleyfi eða rétti til að öðlast ökuleyfi.Af einstök- um flokkum refsidóma er sá tfðasti varðhald óskilorðsbundið allt að 1 mánuði, 915, og er þeirri tegund viðurlaga einkum beitt við brotum gegn ákvæðum umferðarlaga. Annað mál er það.aðslík- um varðhaldsdomum mun yfirleitt vera breytt f sektardóma, en refsiframkvæmdin erutan sviðs þess- ara skýrslna. f töflum 2A, 3A og 4A er nánar greint frá þeim 654 málum, sem komu til dóms vegna brota gegn hegningarlögum. I töflum 2B, 3B og 4B er á sama hátt greint frá öllum þeim 2279 kærum vegna brota gegn hegningarlögum, semfærðareru f sáttahluta kærubókar, en rúmlega fjórðungi þeirra lyktaði með satt, tæpur helmingur þeirra var felldur niður, fimmti hluti sendur barnavemd- arnefnd (sbr. yfirlit um þær kærur sfðar f kaflanum), o.s.frv. f þessum töflum er afbrotum skipt f nokkra safnflokka afbrota, og fer þar langmest fyrir íjárréttindabrotum. f töflu 2A og B er ákærðum skipt eftir aldri og kyni. f A-hluta voru 67(7o ákærðra 30 ára eða yngri, en f B-hluta tæplega 63‘7o. Aðeins 3, 8<7o ákærðra f A-hluta voru konur, en 9,7<7o f B-hluta. f töflu 3A og B er gerð tilraun til að flokka ákærða eftir atvinnu, en upplýsingar um hana lágu aðeins fyrir um tæplega 24<7o ákærðra (49, 2<7o f A-hluta og 16,J.<7o f B-hluta). lA-hluta voru sjónenn taldir rúmlega þriðjungurþeirra, sem atvinna var tilgreind hjá, en f B-hluta voru flestir fflokknum "sjálfst. atv. ", eða rúmlega 36Pjo. Þess ber þó að gæta, að ætla má, að langflestir þeirra.sem voru undir 15 ára aldri, hefðu att að teljast nemendur, auk annarra sem eldri voru. f töflu 4A og B er málum skipt eftir tfmalengd. Tæplega 40<7o eru afgreidd á fyrstu þrem mán- uðum eftir málshöfðum en 9°]o taka lengri tfma en 1 ár. Afgreiðslutfmi mála^hefur að meðaltali lengst talsvert frá þvf á árabilinu 1969-71, sbr. Dómsmálaskýrslur fyrir þau ár. Hér fer á eftir yfirlit um þær kærur vegna brots gegn hegningarlögum f sáttahluta kærubókar, er sendar voru barnaverndarnefnd, oger þeim skipt eftir afbrotaflokkum, tveggja ára aldurshópum og kyni (tala f sviga vfsar til afbrotaflo Líkamsárás (22)................... Peningafals, skjalafals o. þ. h. (30) Þjófnaður og gripdeild (31)......... Fjársvik (34)..................... Fjárkúgun, rán (36) .............. Skemmd á eignum annarra (39) .. Nytjastuldur farartækja (40)...... Brenna (53)....................... samkvæmt töflu 5-6 7-8 1). 9-10 11-12 13-14 15-16 Þar af ára ára ára ára ára ára Alls stúlkur - - - - - 1 1 - - - 1 3 6 3 13 2 1 3 11 85 211 55 366 12 - - - 2 1 - 3 1 - - - - 3 1 4 2 - 2 - 2 16 4 24 4 - - - 1 9 3 13 - 2 - 3 2 5 1 13 -

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.