Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 14
12 um 40<7o færri en á árunum 1969-71. Nær öll uppboðin, eða^rúmlega 9570, voru nauðungaruppboð. Fógetagerðir voru um 52 þúsund talsins, þar af rumlega 4/5 í Reykjavík. Lögtökvoru þar langstærsti flokkurinn, einkum á ojúnberum gjöldum, alls um 43 þúsund, og skiptust þau nokkum veginn til helminga hvað snertir arangur og arangursleysi. Fjöldi lögtaka helst nær óbreyttur öll þrju árin. Sama máli gegndi um fjölda fjarnáma, en þau voru næststærsti flokkur fógetagerða, og voru að langmestu leyti samkvæmt dómi. Fram fóru rúmlega 4 þúsund opinber skipti, aðallega á dánarbú- um, en tæplega 300 vegna gjaldþrota. Notarialgerðir voru tæplega 193 þusund, en 987<> þeirra voru vfxilafsagnir. Yfir 3/4 vfxilafsagnanna áttu sér stað f Reykjavfk. Ýmissa annarra réttargerða er getið f töflu 19, og er ástæða til að ræða sérstaklega um tölu hjónavígslna og tölu leyfa til skilnaðar að borði og sæng. Samkvæmt þeirri skýrslugerð Hagstofu, sem tengd er þjóðskrá og fjallar um breytingar mannfjöldans, voru árin 1972-74 gefin saman 5336 brúðhjón, en borgaralegar hjónavfgslur fram taldar f töflu 19 vom 576, og svarar það til 10, 87° af heildinni. Samkvæmt fyrr greindri skýrslugerð Hagstofu um breytingar mannfjöldans voru sömu ár veitt alls 1009 leyfi til skilnaðar að borði og sæng. Talan f töflu 19 um leyfi til skilnaðar að borði og^sæng er 938, eða 93, 07> af heildartölunni samkvæmt áður sögðu. Þess ber þó að gæta, að f skýrslugerð Hagstofu um breytingar mannfjöldans eru ekki taldir með skilnaðir hjóna, sem bæði eru eríend, en þeir eru hins vegar innifaldir f tölunni 938 í töflu 19. Hlutfallstalan 93, CPjo mundi þvf eiga að vera nokkuð laegri, og sé gert ráð fyrir, að hún lækki f 907o eða þar um bil, en það mun ekki fjarri lagi, ætti domsmalaráðuneytið að hafa veitt leyfi til skilnaðar að borði og sæng f um 107o tilvika, og getur það staðist. Vakin skaý athygli á, að tölur tilkynninga til sakaskrár fyrir em- bætti utan Reykjavíkur, voru reiknaðar hér á Hagstofu viðúrvinnslu úr seðlum til sakaskrár, sjá upp- haf 3.kafla hér að framan. 5. MÁL FYRIR SIGLINGADÓMI. Cases before the Maritime Court of Iceland. Fram til 12. maf 1970 var kveðið á um skipan og hlutverk Siglingadóms í 45.-49. gr. laga nr. 50/1959, um eftirlit með skipum, og í lögum nr. 24/1962, um breyting á þeim lögum, en ný lög, nr. 52/1970, um eftirlit með skipum, gengu þá í gildi og eru ákvæðinum Siglingadóm í 38.- 44. grein þeirra, sbr. jafnframt lög nr. 57/1972 um breyting a lögum nr. 52/1970. Siglingadómur hefur aðsetur í Reykjavík og tekur til alls landsins. í lögum nr. 50/1959 taldist það meðal hlut- verka hans"að dæma og eftir atvikum rannsaka refsimál, sem höfðuð eru út af sjóslysum eða brotum á lögum þessum’L en það ákvæði er orðað svo í lögum nr. 52/1970: j'að fara með dómsstörf í op- inberum málum út af sjóslysum eða brotum á lögum þessum" (þ. e. á lögum um eftirlit með skip- um). Hér fer á eftir yfirlit um opinber mál (refsimál) afgreidd af Siglingadómi 1972-74. Er það gert á grundvelli seðla til sakaskrár: A. Málafjöldi eftir tegundum afbrota 1972-74/number of cases by kind of offence 1972-74: Almenn hegningarlög/penal code........................................................... 1 Áfengislög/intoxicating liquors' law................................................ Siglingalög/shipping law................................................................. 7 Sjomannalög/ seamen's law................................................................ 4 Alls/total 12 B. Afdrif mála hvert ár 1972-74/outcome of cases 1972-74: 1972 1973 1974 Alls Sátt/ticket fine: Sekt/fine..................................................... 13 3 7 Dómur/judgement: Sekt/fine"5................................................... 113 5 Refsivist/imprisonment*....................................... Alls/total 2 4 6 12 *) Auk þess svipting skipstjóra- og jtýrimannaréttinda/in addition: deprivation of captain's or mate's rights..................... 1 1 3 5 6. MÁL FYRIR HÆSTARÉTTI. Cases before the Supreme Court. Um afgreiðslu mála fyrir Hæstarétti voru gerð sérstök yfirlit á grundvelli seðla, sem áritaðir voru í sknrstofu réttarins, einn fyrir hvert mál, svipað þvx, sem héraðsdómstólar létu 1 té um dóms- mál. Á árunum 1972-74 var 58Cymálum skotið til Hæstaréttar. Fyrir Hæstarétti lágu að auki 124 mál, sem skotið hafði verið til hans á árunum 1969-71, en höfðu ekki verið afgreidd 1 árslok 1971. Hæstiréttur hafði þvi til meðferðar á tífnabilinu 1972-74 alls 704 mál, og höfðu 507 þeirra verið til lykta leidd 1 árslok 1974, en 197_málum var þá ólokið. — Að öðru leyti vfsast til yfirlitannahér a' eftir, sem eru eftir þvi'' sem við á sett upp eins og hliðstæðar töflur í töfludeild þessa heftis.

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.