Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1978, Blaðsíða 13
11 nokkru leyti, en sáttir og hafin mál hvor um sig tæplega 1/5 málanna. Af málum ^fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f Reykjavík bæjarþingi) vom 82% afgreidd á skemmri tíma en mánuði (þ.e. fra þingfestingu til malalykta), 7<7° á 1-3 mánuðum, en afgangurinn dróst allt upp yfir 5 ár. Afgreiðsla rúmlega 800 mála tok lengri tíma en 1 ár. Mál fyrir sjó— og verslunardómi og landa- merkjamál voru til jafnaðar mun lengur á leiðinni. — Málskostnaður eMagður á stefnda í yfir 80% allra tilvika, þegar um mál fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavfk baq'arþingi) er að ræða, en í tæplega 70% af sjó- og verslunardjómsmálum o%fl. f öðrum tilvikum er málskostn- aður oftast felldur niður, en stundum þó lagður á stefnanda sjálfan. Samkvæmt skýrslunum hefur dómsmálaráðuneyti veitt gjafsókn f örfáum málum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f Reykjavík baejarþingi), og sama á við um mál fyrir sjó- og verslunardómi o.fl. Gagnaöfluná sfðara stigi máls kemur líka aðeins fyrir f sárafáum tilfellum. Flutningur mála fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f Reykjavík bæjarþingi) var munnlegur f \CP]o tilvika, en skriflegur f 9CPlo,oe þá oft- ast vegna þess að stefndi sótti ekki þing. Fyrir sjó- og verslunardómi og f landamerkjamálum voru 44^0 mála flutt munnlega, en 5&]o skriflega, þar af 50°Jo vegna þess að stefndi sótti ekki þing. 5,4°]o mála fyrir reglulegu domþingi og aukadomþingi (f Reykjavik bæjarþingi) voru annaðhvort jrannig vaxin, að ekki var gerð krafa um, að stefndi væri dæmdur til að greiða einhverja tiltekna fjárhæð, eða fjárhæð dómkröfu var ótilgreind. 11, 9<7o mála var með dómkröfu undir 5 þúsundkrónum,40,070 með dómkröfu yfir 5 til 24 þúsund, en 42, Í°]o Jjar fyrir ofan, jpar af 2, <f]o með hálfa milljón króna eða meira. Af málum fyrir sjó- og verslunardomi o.fl. voru rúm^S^o án dómkröfu eða hún ótil— greind, en að öðru leyti voru þau mál með hlutfallslega hærri dómkröfur en þau fyrr töldu. T. d. voru 33<7o. sjó- og versíunardómsmála með kröfu upp á 100 þúsund krónur eða meira.en aðeins 13<7o hinna fyrr töldu mála. Fjárhæð dómkrafna var að þessu sinni lögð samanvið úrvinnslu skýrslna á Hagstofu, en heildarupphæðir þeirra árin 1966-68 og 1969-71 voru reiknaðar út, og var við þann útreikning gengið út fra ákveðnum miðtölum fhverjum dómskröfuflokki f töflu 13. Hinar útreikn- uðu heildarugphæðir munu ekki hafa skeikað mjög verulega frá réttu, en ástæða er þó til að ætla, að upphæð domkrafna f málum fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (í Reykjavík bæjarþingi) hafi f Dómsmálaskýrslum fyrir arin 19(56-68 og 1969-71 verið talin nokkru hærri, en upphæð dóm- krafna f málum fyrir sjó— og verslunardómi nokkru lægri en þær voru f raun. Árin 1972-74 voru á öllu landinu gerðar dómkröfur fyrir reglulegu dómþingi og aukadómþingi (f Reykjavík bæjarþingi) að upphæð samtals 1304,2 milljónir króna eða að meðaltali 78, 5 þus. kr. á hvert mál, sem gerð var domkrafa í. fReykjavík einni nemur heildarupphæðin 968 millj. kr. eða 69 þús. kr.á mál. Fyrir sjó- og verslunardómi nemur þetta á öllu landinu 324 milljónum króna eða 408 þús.kr.á mál.en í Reykjavík einni alls 232 millj.kr. eða 423 þús. á mál. Mál þannig vaxin, að krafa er tilgreind f erlendum gjaldeyri, eru innifalin í töflu 13, og er kröfuupphæð umreiknuð f fslenskar krónur sam- kvæmt meðalgengi þess árs, er málið er afgreitt. f töflu 14 jjreinir bamsfaðemismál. Þau em einkaréttarlegs eðlis og þvf höfð með einkamálum f Dómsmálaskyrslum. Engu að sfður eru þau rekin að hætti opinberra mala og koma fReykjavík fyr- ir Sakadóm en ekki borgardómara. Bamsfaðernismálum fey heldur fekkandi a tfmabilinu. Af alls 83 málum takast sættir í 24 málum, en 17 eru hafin án dóms. 3 sýknudómar eru kveðnir upp og faðerni dæmt í 25 tilvikum. f 14 málum em úrslitin látin velta á fyllingareiði. (f þremur tilfell- um, öllum íReykjavík, voru varnaraðilar tveir, og var f þeim annar sýknaður, en hinum dæmt fað- erni). Þriðjungur málanna er afgreiddur á skemmri tfma en 6 mánuðum. Þá er og upplýstum máls- kostnað og rannsókn á blóðflokkum. — 8 mál til vefengingar á faðemi voru afgreidd á tfmabil- inu, 7 þeirra f Reykjavík. Þau em ekki talin með f töflunni um barnsfaðemismál, en nánari grein er gerð fyrir þeim og afdrifum þeirra neðanmáls við töflu 14. — Svokölluð "vl-mál" vegna fað- ernis barna, sem kennd eru varnarliðsmönnum, em f Dómsmálaskýrslum meðtalin f barnsfaðernis- málum, enda þótt þau séu nokkuð sérstæð að efnýog meðferð. f töflu 15 greinir fógetamál og ýmis sérstök mál, sem rfsa við uppboðs- eða skiptameðferð o. fl. Um 3/4 allra málanna f töflu 15 voru f Reykjavík. Um 2/5 þeirra voru úrskurðuðaðkröfu sókn- araðila, en langflest hinna voru hafin. __ f töflu 16 er yfirlit yfir starfsemi sáttanefnda eftir árum og lögsagnarumdæmum. Samkvæmt skýrslum frá héraðsdómaraembættum vom einhver sáttamál afgreidd í 8 lögsagnarumdæmum en engin f 17. Vera kann, að starfsemi sáttanefnda hafi verið meiri en þetta, þott ekkihafi borist um það skýrslur. Rúmlega 8&7o þeirra sáttamála, eyftöflunni greinir, voru fReykjavfk. f 3 _þeirra lögsagnarumdæma utan Reykjavíkur, þar sem sáttamál koma fyrir, er aðeins tilgreint 1 mal í hverju. Tafla 17 er um lögreglusektir. Alls voru afgreiddar tæplega 159þúsund kærurmeðþessumhætti, þar af yfir 133 þúsund í Reykjavík einni. 2/3 allra lögreglusekta eru gerðar samkvæmt reglum um stöðumæla. Af samtals 159 þúsund lögreglusektarkæmm var sektað f rúmlega 87 þúsund málum, um 6 þúsund vom felld niður, en um 65 þúsund voru send annað (öðmm héraðsdómaraembættum, sak- sóknara, barnaverndarnefndumj. Tafla 18 geymir þær upplysingar um þinglýsingar veðbréfa, afsala og annarra skjala.svoog af- lýsingar, sem embættin létu f té, en nokkuð vantar á, að full skil hafi verið gerð um þessiefni.VÍs- ast til athugasemda neðanmáls við töfluna um það, hvaða upplýsingar komu frá hverjuembættium sig fyrir hvert ár. Ber að nota tölur þessar með mikilli varuð. Samkvæmt hennihafa 1972-74 ver- ið þinglýst rúmlega 97 þúsund veðbréf að upphæð 65,6 milljarðar króna, tæp 16 þúsund afsöl að upphæð 22, 3 milljarðar króna og 53 þúsund önnur skjöl. Aflyst veðbréf vom rúmlega 47 þúsund að tölu. Tafla 19 fjallar um ýmsar réttargerðir, sem koma ekki fram í öðmm töflum. Taflan sýnir fjölda réttargerða eftir tegund og eftir umdæmum. Á þrem árum hafa verið haldin tæplega 500 uppboð f landinu, 4/5 þeirra utan Reykjavíkur. Þeim fækkaði nokkuð á tfmabilinu og þau voru

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.