Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2008, Side 3
þriðjudagur 21. október 2008 3Fréttir
„Það hefur eng-
in ákvörðun verið
tekin en mér sjálf-
um finnst eðlilegt
að þessi mál séu
uppi á borðinu,“
segir Ágúst Ólafur
Ágústsson, varafor-
maður Samfylk-
ingarinnar.
DV sagði frá
því í gær að engin
svör hafi enn bor-
ist frá Fjármála-
eftirlitinu við fyr-
irspurn DV um
launakjör bankastjóra nýju rík-
isbankanna. Í þættinum Í bítið
á Bylgjunni í gærmorgun sagð-
ist Ágúst Ólafur vilja skoða það
hvort launaleynd yrði aflétt.
Ágúst sagði í samtali
við DV í gær að á fundi
með bankastjórum í
gærmorgun hefði engin
ákvörðun verið tekin um
hvort og þá hvenær laun-
in yrðu gefin upp. Hann
sagði að almennt væru
launakjör starfsmanna
hlutafélaga í eigu ríkis-
ins ekki uppi á borðinu
en hann segist sjálfur
vilja beita sér fyrir því að
það verði endurskoðað.
„Okkur gefst nú tæki-
færi til að byrja á núlli og
hafa þessi mál gegnsæ. Það tæki-
færi eigum við að nýta okkur,“ seg-
ir Ágúst en bendir þó á að útsvar
allra launa sé aðgengilegt í álagn-
ingarskrá hjá skattstjóra sem út
kemur síðla sumars ár hvert.
DV hefur einnig óskað eftir
því að fá uppgefin kjör
nefndarmanna í
skilanefndum
Nýja Glitn-
is og Nýja
Landsbank-
ans. Svar við
þeirri fyrir-
spurn hefur
heldur ekki
borist en í dag
er vika síðan
fyrst var eftir því
leitað.
baldur@dv.is
Varaformaður Samfylkingarinnar um nýju bankastjórana:
Vill launin upp á borðið
mánudagur 20. október 20086
Fréttir
InnlendarFréttIrritstjorn@dv.is
Íhuga að stefna lögreglunni
„Ef smygl hefði verið um borð
hefði verið löngu búið að koma því
frá borði þar sem skipið var búið að
vera í höfninni í þrjá sólarhringa,“
segir Guðmundur Sigvaldason,
verksmiðjustjóri Þörungaverk-
smiðjunnar á Reykhólum.
Í síðustu viku urðu starfsmenn
verksmiðjunnar mjög óánægðir
með störf lögreglunnar í sýslunni
þegar hún fór um borð í danska
skipið Hein sem hafði legið við
höfn í þrjá daga. Guðmundur er
mjög ósáttur við þessar aðgerð-
ir lögreglunnar og íhugar að fara í
mál vegna þeirra, þar sem gífurlegt
tjón hafi orðið á vinnslu fyrirtækis-
ins. „Ég veit ekki hvort við förum í
mál, það er ekki búið að taka neina
afstöðu í því. Menn voru mjög
óánægðir því maður hefur
ekki kynnst svona áður.
Menn hafa komið hingað
og farið í skip og við feng-
ið að halda áfram en ekki
með svona læti og dóna-
skap.“
Hann segir að lög-
reglumenn hafi verið með
dónaskap við starfsmenn
við höfnina. „Það var einn
starfsmaður sem fór til
þeirra en þeir voru bara
með skæting við
hann og sögðu
að þetta
væru verk-
lagsreglur
einhverj-
ar,“ segir
Guðmundur sem furðar
sig á vinnubrögðum
lögreglunnar.
Önundur Jóns-
son, yfirlögreglu-
þjónn á Vest-
fjörðum, segir að
aðgerðin hafi ver-
ið ósköp eðlileg
tollavinna. „Það
er mjög algengt að
svona sér gert, þó
að við séum búnir
að fara um
borð í
skip, þá fylgjumst við með skipum
þegar þau ferðast um,“ segir Ön-
undur en enginn smyglvarning-
ur fannst um borð í skipinu. Hann
segir að tveir lögreglumenn hafi
farið á staðinn til að kanna skipið.
Aðspurður hvort vinnutap hafi
orðið í verksmiðjunni segir hann
ekki svo vera. „Lögreglan stöðvaði
enga vinnu, það þurfti þess ekkert.
Það er engin ástæða til að stöðva
vinnu þegar lögreglan fer um borð
nema það hafi verið einhver vand-
ræði.“
bodi@dv.is
Lögregla að störfum guðmundur er ósáttur
við að starfsemi fyrirtækis hans hafi raskas
t
vegna aðgerða lögreglu.
DV hefur nú í sex daga árangurslaust
óskað eftir upplýsingum um launa-
kjör nýrra bankastjóra Landsbank-
ans og Glitnis, sem og laun þeirra
sem sitja í og leiða skilanefndir bank-
anna þriggja sem þjóðnýttir voru á
dögunum.
Samkvæmt upplýsingum frá við-
skiptaráðuneytinu hefur Fjármála-
eftirlitið þessi mál á sinni könnu. Þar
fengust einnig þær upplýsingar að
þessar upplýsingar ættu ekki að vera
leyndarmál.
Frá Fjármálaeftirlitinu hafa eng-
in svör borist önnur en þau að haft
verði samband við blaðamann þegar
svör við fyrirspurninni liggja fyrir.
Ókunnugt um samninga
Geir H. Haarde forsætisráðherra
var spurður um launakjör nýrra
bankastjóra og skilanefnda á blaða-
mannafundi sem
hann hélt í síð-
ustu viku. Hann
sagði að starfs-
menn Fjár-
málaeftir-
litsins hefðu
annað og
þarfara við
tímann að gera
en að velta fyr-
ir sér
launum þessa fólks. Í því samhengi
má benda á að eftir að ríkið tók rekst-
ur bankanna yfir greiðast þau laun
úr vösum almennings. Geir sagðist
raunar ekki vita hvort búið væri að
semja um launakjör við bankastjór-
ana og skilanefndirnar. Í stað þess að
ganga úr skugga um stöðu mála eftir
fundinn sagði Geir: „Áfram Ísland!“
og brá sér á völlinn.
Með á þriðju milljón í fyrra
Bankastjórar Nýja Glitnis hf.
og Nýja Landsbankans hf. eru þær
Birna Einarsdóttir, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri viðskiptabankasviðs
Glitnis, og Elín Sigfúsdóttir, fyrrver-
andi forstöðumaður fyrirtækjasviðs
hjá Landsbankanum. Samkvæmt
tekjublaði Mannlífs var Birna með
2.587.442 krónur á mánuði að jafn-
aði í fyrra.
Tugir milljóna í laun
Tekjur Elínar er ekki að
finna í tekjublaðinu en þó er
ljóst að fráfarandi banka-
stjórar Lands-
bankans áttu
vel fyrir salti
í grautinn.
Sigurjón Þ.
Árnason var
með rúmar 13
milljónir á mán-
uði og Halldór
J. Kristjánsson
var með
rúmar 7 milljónir. Ekki er búið að
ráða nýjan bankastjóra Kaupþings
en fráfarandi forstjóri var skatta-
kóngur Íslands í fyrra; hafði 64 millj-
ónir á mánuði. Forstjóri Glitnis, Lár-
us Welding, hafði 27 og hálfa milljón
á mánuði.
Tími ofurlauna liðinn
Eins og fram hefur komið fór DV
þess á leit við Fjármálaeftirlitið að
fá veittar upplýsingar um launakjör
þeirra sem eru í skilanefndum bank-
anna. Það hefur enn ekki verið upp-
lýst en í áðurnefndu tekjublaði kem-
ur fram að Árni Tómasson, sá sem
leiðir skilanefnd Glitnis, var með
tæpar 1,4 milljónir í tekjur á mánuði
í fyrra, örlítið minna en Jónas Fr.
Jónsson, forstjóri Fjármála-
eftirlitsins, sem hafði um
eina og hálfa milljón í
tekjur á mánuði í fyrra.
Hafa ber í huga að
forsætisráðherra hef-
ur lýst því yfir að tími
ofurlauna sé liðinn og
því óvarlegt að ætla að
mánaðartekjur hinna
nýju bankastjóra, eða
formanna skilanefnda,
verði jafnháar og tekj-
ur forvera þeirra.
Eru launin
lEyndarmál?
Geir H. Haarde
BALDUR GUÐMUNDSSON
blaðamaður skrifar baldur@dv.is
Launin lækka tími ofurlauna
er liðinn, að sögn ríkisstjórnar-
innar. ekki hefur fengist uppgefið
hver laun nýs bankastjóra eru.
Geir H. Haarde forsætisráð-
herra Segist ekki vita hvort búið
sé að semja við bankastjóra.
Tugmilljónir á mánuði
Lárus Welding, fyrrverandi
forstjóri glitnis, hafði 27
milljónir á mánuði í fyrra.
Hvetja til
jafnréttis
„Jafnréttisráð telur að jafnrétt-
issjónarmiða hafi ekki verið fylli-
lega gætt við skipun í svokallaðar
skilanefndir undanfarna daga og
vikur. Ráðið hvetur stjórnvöld og
öll þau sem nú hafa fjöregg lands
og þjóðar í hendi sér til góðra
verka og til að virða jafnréttislög
í hvívetna.“ Þetta segir í álykt-
un sem Jafnréttisráð sendi frá
sér. Þar segir einnig að gríðar-
legar efnahagshamfarir feli í sér
tækifæri til breytinga og umbóta,
kynjasjónarmið þurfi að hafa
að leiðarljósi og að atvinnuleysi
megi ekki bitna harðar á öðru
kyninu. Ráðið fagnar því að fyrstu
kvenbankastjórarnir hafi nú ver-
ið ráðnir en segir að betur megi
ef duga skuli.
Tvöföldunin
komin í gagnið
Kristján L. Möller sam-
gönguráðherra vígði í gær
tvöfalda Reykjanesbraut frá
Hafnarfirði að Njarðvík.
Tvöföldun Reykjanes-
brautar hefur tekið tæp sex
ár. Framkvæmdir hófust í
janúar 2003 og lauk fyrri hluta
framkvæmdanna í október ári
síðar. Tafir urðu hins vegar á
seinni hluta tvöföldunarinnar
vegna þess að Jarðvélar sögðu
sig frá verkinu eftir að félagið
komst í þrot. Nú er loks hægt
að hleypa umferð á báðar ak-
reinar, hálfum mánuði áður
en menn gerðu ráð fyrir við
síðustu áætlun.
ásmundur
hjálpar Geir
Geir H. Haarde forsætisráð-
herra hefur nú fengið Ásmund
Stefánsson ríkissáttasemjara
til liðs við sig. Í tilkynningu frá
forsætisráðuneytinu segir að
áfallið á fjármálamarkaði kallaði
á fjölþætt viðbrögð jafnt á vett-
vangi ríkisstjórnarinnar
sem hinna ýmsu stofna
samfélagsins. Hlutverk
Ásmundar verður að
treysta yfirsýn,
vera tengiliður
og tryggja betur
tengsl forsæt-
isráðherra og
ríkisstjórnar-
innar og bæta
samhæfingu
þeirra mörgu
sem að starfinu
koma.
20 % afmælisafsláttur
af öllum hefðbundnum
myndatökum og stækkunum
í október.
Nú er um að gera að panta stax
Mynd - ljósmyndastofa í 25 ár.
MYND
Bæjarhrauni 26, Hafnarfirði
S: 565 4207 www.ljosmynd.is
20. o tóber 2008
Vill gegnsæi Ágúst ólafur
Ágústsson segir ekki ljóst hvort laun
nýju bankastjóranna verði gefin upp.
Samkvæmt heimildum DV er
talið fullvíst að Alþjóðagjaldeyris-
sjóðurinn (IMF) leggi til verulegan
niðurskurð ríkisútgjalda til þess
að mæta fyrirsjáanlegum tekju-
samdrætti ríkissjóðs eftir banka-
hrunið og miklar skuldbindingar
því samfara. Jafnframt er búist við
að gripið verði til skattahækkana
og þannig verði farin blönduð
leið til þess að draga úr högginu
og komast hjá fjöldauppsögnum
opinberra starfsmanna, svo sem
innan mennta- og heilbrigðis-
kerfisins. IMF leggur til að stýri-
vextir verði áfram háir til þess að
draga úr útstreymi gjaldeyris sem
IMF kann að lána íslenska ríkinu.
Þá eru einnig mestar líkur á því að
gengi krónunnar verði látið fljóta
enn um sinn að ráði IMF.
Sérfræðingar IMF fara nú yfir
uppfærðar tölur um stöðu ís-
lenska þjóðarbúsins. Fullvíst er
talið að ríkisstjórnin taki ákvörð-
un um það á ríkisstjórnarfundi
fyrir hádegi í dag að sækja um
aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
enda í fá önnur hús að venda. Tak-
ist samkomulag um slíkt er eins
víst að boðað verði til þingflokks-
funda stjórnarflokkanna þar sem
fjallað verður um neyðarástand
íslenska efnahagslífsins og vænt-
anlega aðstoð sjóðsins.
Geir H.Haarde forsætisráð-
herra segir að skilyrði þau sem
IMF kunni að setja snerti fyrst
og fremst efnahagsstefnuna sem
þjóðin verði hvort sem er að gang-
ast undir. Hann vill ekki staðfesta
frétt Financial Times í gær um
að þegar hafi tekist samkomulag
um 6 milljarða dollara lán, þar af
eins milljarðs dollara lán frá IMF,
en seðlabankar Norðurlanda og
Japans standi undir hinum hluta
lánsins.
Samkvæmt heimildum DV
gætti andstöðu innan forystu
Sjálfstæðisflokksins varðandi
samstarf við IMF og lán frá sjóðn-
um. Úr þeirri andstöðu hefur
dregið eftir því sem næst verður
komist enda brýnt talið að end-
urreisa sem fyrst trúverðugleika
gjaldeyrisviðskipta og íslenska
fjármálakerfisins.
Financial Times kveðst hafa
upplýsingar frá fólki sem þekki
vel til viðræðna IMF og íslenskra
stjórnvalda. Tekið er fram að skil-
yrði IMF fyrir lánveitingunni snúi
fyrst og fremst að bankakerfinu
og endurreisn þess, ríkisfjármál-
um og gengismálum. „Engar
kröfur eru gerðar um grundvall-
arbreytingar á innviðum velferð-
arkerfisins,“ hefur FT eftir einum
viðmælanda sínum.
Viðmælendur DV úr röðum
stjórnarflokkanna segja óhugs-
andi að gangast undir skilyrði
sem felist í veðsetningu auðlinda
eða skuldaskilum við aðrar þjóð-
ir umfram það sem lög mæla fyr-
ir um.
johannh@dv.is
Búist er við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðstoð Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins í dag:
Opinber störf í hættu
og skattahækkanir
Geir H. Haarde Forsætisráð-
herra segir að skilyrði þau sem
iMF kunni að setja snerti fyrst
og fremst efnahagsstefnuna
sem þjóðin verði hvort sem er
að gangast undir.
Þeir fengu milljarða í ofurlaun
„Ég held að tími
ofurlauna sé liðinn
hér á landi.“
þrátt fyrir að DV hafi spurt banka-
stjóra Landsbankans að því. Þeir
vildu ekki tjá sig um meintar bónus-
greiðslur upp á tíu milljarða á árinu.
Þá vildu þeir ekki tjá sig um hvort
ráðamönnum bankans hefðu verið
borgaðar bónusgreiðslur um mán-
aðamótin september/
október.
„Ég vil ekki tala
um þessa hluti,“
svaraði Sigur-
jón Þ. Árnason
við það tækifæri. Samkvæmt heim-
ildum DV hafa skilanefndir bank-
anna ráðið óháð skoðunarfyrirtæki
til þess að fara yfir rekstur bankanna.
Ársuppgjörs og niðurstöðu er að öll-
um líkindum ekki að vænta fyrr en í
byrjun næsta árs.
Hannes Smárason Fékk fimmtíu
milljónir fyrir að tapa rúmlega sextíu
milljörðum hjá FL group á síðasta ári.
Sigurgeir Brynjar
Kristgeirsso Forstjóri
Vinnslustöðvarinnar, er
fátækasti forstjórinn en
hann fékk aðeins fimmtán
milljónir í árslaun á
síðasta ári.
Hreiðar Már Sigurðsson
bankastjóri kaupþings fékk
110 milljónir í árslaun.