Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Qupperneq 38
föstudagur 5. desember 200838 Sport
De la Hoya mætir þeim besta gulldrengurinn Oscar de la Hoya
mætir í hringinn á laugardagsnóttina og er andstæðingurinn enginn aukvisi.
manny Pacquiao er besti pund-fyrir-pund-boxari samtímans samkvæmt virtasta
boxtímariti heims, rINg. ferill de la Hoya er glæsilegur og hann hefur aðeins
att kappi við bestu hnefaleikamenn í heimi undanfarin ár. engin undantekning
verður á því nú. filippseyingurinn Pacquiao er frábær íþróttamaður og eini
asíubúinn sem unnið hefur fjóra heimsmeistaratitla í fjórum þyngdarflokkum.
talið er að sigurvegari bardagans muni mæta ricky Hatton. Þetta verður fjör!
umsjóN: tómas Þór ÞórðarsON, tomas@dv.is / sveINN Waage, swaage@dv.is
Hrökkva
toppliðin
í gírinn?
Toppsæti deildarinnar eru að veði á
laugardaginn þegar stóru liðin
fjögur, Liverpool, Chelsea, Man.Utd
og Arsenal spila öll sína leiki
í 16.umferð ensku
Úrvalsdeildarinnar.
Í fyrsta leik helgarinnar mætast
Fulham og Manchester City. Hvorki
Aston Villa né Liverpool náðu á
sínum heimavelli að skora gegn
Fulham í síðustu tveimur leikjum og
segir það margt um leik liðsins. Þeir
eru mjög þéttir fyrir en að sama skapi
ekki að skora of mikið. Gestirnir í
City hafa aftur á móti sýnt glimrandi
sóknartilburði á tímabilinu en líka
fengið á sig slatta af mörkum og
tapað í 8 leikjum. Hvernig blanda
kemur út er erfitt að spá fyrir um
en ljóst er að eigendur City geta
ekki haft mikið meiri þolinmæði
gagnvart gengi liðsins. Þetta lið er
allt of vel mannað til að vera í 15.
sæti deildarinnar. Pressan er því öll
á Mark Hughes og Manchester City
en Fulham, sem er um miðja deild,
getur slakað á, pakkað í vörninni og
freistað þess að skora.
Vondar minningar Wigan
Leikmenn Wigan eiga ekki góðar
minningar frá Emirates á þessari
leiktíð. Í Deildarbikarnum var
Wigan hreinlega fíflað af kjúklingum
Wengers og hefur þórðargleðin
vafalaust vaknað hjá Wigan þegar
Burnley smellti kjúllunum á grillið
á þriðjudaginn. Wigan er með seigt
lið en hætt er við því að fullskipað
Arsenal á heimavelli verði fullstór
biti fyrir það. Arsenal vann frækinn
sigur á Chelsea um síðustu helgi og
nú þegar fókusinn er enn skýrari
eftir brotthvarf barnanna úr Carling
Cup má gera ráð fyrir að Wigan verði
lítil hraðahindrun fyrir Arsenal sem
ekki hefur gefið toppbaráttuna upp á
bátinn. Nú þegar Wenger mun stilla
upp sínu sterkasta liði hér eftir verður
fróðlegt að fylgjast með liðinu
Mæta án Keane?
Leikmenn Sunderland eru álíka
öfundsverðir og Wigan að þurfa að
mæta Englandsmeisturunum á Old
Trafford. Roy Keane, fyrrverandi
fyrirliði United, sá sæng sína úbreidda
og hætti sem stjóri Sunderland fyrir
leikinn. Liðið er í þriðja neðsta sæti
og hefur tapað 8 af 15 leikjum sínum
í deildinni. Liðið hefur þó átt ágæta
spretti inn á milli með Djibrill Cisse
í sókninni. Hvort Keane hefði náð að
tefja fyrir fyrrverandi stjóra sínum,
sir Alex Ferguson, í atlögu hans að
toppliðunum tveimur, verður að
teljast hæpið en alþekkt er að lið sem
missir stjórann sinn spilar yfir getu
til að ganga í augun á nýjum þjálfara.
Sunderland munu þrátt fyrir allt
mæta til að berjast. Svona leikur á
að vera formsatriði fyrir United ef
liðið ætlar sér titilinn í ár. Reiknað
er með að helstu stjörnur liðsins, þar
á meðal Ronaldo, nýkrýndur besti
leikmaður Evrópu, verði klárar í
slaginn og blásið verði til sóknar.
Skyldi toppliðið skora?
Fyrrverandi leikmaður Liverpool,
Paul Ince hefur ekki gengið sem
skyldi að stýra Blackburn Rovers á
þessari leiktíð. Liðið er sem stendur
í næstneðsta sæti, sem er þó ekki
afgerandi dómur um getu Blackburn
þar sem aðeins fimm stig greina
að liðið og West Ham í 13. sæti.
Hamrarnir, þeir sömu, náðu síðast
jafntefli á heimavelli Liverpool sem
sækir Blackburn heim á Ewood Park.
Eins og oft er sagt verða bæði liðin
að sigra þennan leik. Blackburn er
í botnbaráttu og Liverpool í stríði
hinum megin á töflunni. Leita þarf
langt aftur í tímann til að finna topplið
deildarinnar sem spilað hefur jafnilla
þrjá leiki í röð. Liverpool hefur verið
mjög ósannfærandi í síðustu leikjum
og hafa tveir síðustu leikir endað
með markalausu jafntefli á Anfield
Road. Þetta mun blása Blackburn í
brjóst og mun það gefa allt í leikinn.
Ef Liverpool ætlar ekki að upplifa
framúrakstur Chelsea og United á
næstu vikum verður það að girða sig
í brók.
Efnilegt á Reebok
Chelsea fær það verðuga verkefni
að heimsækja Bolton á Reebok
Stadium. Bolton er í níunda sæti og
hafa leikmenn liðsins verið sprækir
að undanförnu og þar á meðal
Grétar Rafn Steinsson sem hefur
fallið ljómandi inn í liðið. Bolton
gjörsigraði Sunderland 4-1 á útivelli
um síðustu helgi og verður því tæplega
með einhverja minnimáttarkend
þegar stjörnumprýtt Chelsea-liðið
gengur inn á völlinn. Sá merki
atburður gerðist eftir síðasta leik
Chelsea, sem liðið tapaði heima
gegn Arsenal, að ljúfmennið Felipe
Scolari missti sig og jós skömmum
og samsæriskenningum yfir alla
sem vildu heyra. Hvort þetta þýði að
taugatitringur sé að gera vart við sig
í herbúðum Chelsea skal ósagt látið
en liðið virðist ekki eins óhagganlegt
í dag og það var fram eftir hausti.
Ekki þarf að velkjast í vafa um gæðin
sem búa í liðinu og líklegt er að bláa
mulningsvélin fari aftur í gang. Hvort
það gerist á móti Bolton verður að
koma í ljós.
Verða læti á Goodison?
Það má búast við hörkuleik í viðureign
Everton og Aston Villa á sunnudag.
Félögin eru að elta toppliðin og
getur Aston Villa tekið 4. sætið af
Arsenal með hagstæðum úrslitum.
Það er hægara sagt en gert að sækja
þrjú stig á Goodison Park. Everton
vann Tottenham um síðustu helgi
en Aston Villa upplifði gremjulegt
jafntefli heima gegn Fulham. Bæði
lið spila hörkubolta á góðum degi
og David Moyes og Martin O´Neill
munu hvetja sína menn og láta til sín
taka á hliðarlínunni.
t 1 ekkert lát verður á vandræðum Hughes
s 1
t 1 Hull verða að fara til að komast í meistaradeildina
s 1 Hinir skotglöðu Hull munu nú hitta á rammann ... oft.
t 1 Eitthvað burst og Wenger tekur gleði sína á ný
s 1 Kjúllarnir grillaðir og hanarnir mæta til leiks og vinna.
t 2 Blackburn ætti möguleika með Hughes við stjórnvölinn
s X Liverpool án Torres, og Benitez segist enn treysta Keane!? 0-0.
t 2 Verður erfitt en Grétar og félagar stöðva ekki Anelka
s 2 Chelsea hrekkur í gírinn og liðsmenn hætta að rífast.
tippað fyrir tíkall
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle Unite Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
t X Bragðdauft jafntefli í norðrinu, Owen skorar samt.
s 1 Heimaborg Dire Straits fer ekki að tapa fyrir Stoke.
t 1 Ferguson sér þennan sigur úr VIP-stúkunni.
s 1 Roy Keane þorði ekki á Old Trafford. Auðveldur heimasigur.
t 2 WBA er á hraðri leið niður. Arsenal fátæka mannsins.
s 2 Portsmouth skoraði tvö geng AC Milan = Þeir vinna WBA.
t X Það verður heldur betur hart barist fyrir þessu jafntefli
s 2 Geðveikur Skoti á móti óðum Íra. Skálað í Guinness.
1 X 2
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle Unit d Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest B omwich AlbionTottenham Hotspur West Ham Unit d
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
fu Ham - man. City N ca tle - S oke
Bolton - Chel a
rs nal - Wigan
Hull - boro
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbr ugh
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham U ited
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Man. Ut - Sund rland
West am - Tottenham
Ever on - Aston Vi la
A - Portsm uth
ódýRASTA lEiðiN Að RíKidæMi ER Að TiPPA fyRiR TíKAll á 1x2. tómas þór þórðarson oG sveinn waage „HjálPA Til“ MEð SPá dV fyRiR lEiKiNA í ENSKA BolTANUM
1 X 2
SVEiNN WAAGE
blaðamaður skrifar: sveinn@dv.is
leikir
Helgarinnar
laugarDagur 6. Desember
12:45 fulham - manchester City
15:00 arsenal - Wigan
15:00 blackburn - Liverpool
15:00 bolton - Chelsea
15:00 Hull City - middlesbrough
15:00 Newcastle - stoke City
17:30 man.utd - sunderland
sunnuDagur 7. Desember
15:00 W.b.a. - Portsmouth
16:00 everton - aston villa
mánuDagur 8. Desember
20:00 West Ham - tottenham
t 2 Verður nóg af mörkum ef Gummi Ben lýsir á staðnum.
s X W st Ham kunna sannarlega að spila upp á jafntefli.
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Arsenal Bolton Wanderers
Chelsea Everton
Aston Villa Blackburn Rovers
Fulham Hull City
Middlesbrough
Newcastle United Sunderland
Liverpool Manchester City Manchester United
Portsmouth Stoke City
Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United
Blackburn - liv rpool