Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Page 41
föstudagur 5. desember 2008 41Ættfræði Jórunn Viðar tónskáld og píanóleikari til hamingju með daginn Pétur fæddist í Neskaup- stað og ólst þar upp. Hann var í Nesskóla en stundar nú nám í húsasmíði við Iðnskólann í Reykjavík. Pétur starfaði í fisk- vinnslu og á lyftara við Síldarvinnsluna í Nes- kaupstað á unglingsárun- um og til tvítugs. Þá flutti hann til Reykjavíkur og starfaði á Pizza ´67 við Tryggvagötu í Reykjavík á árunum 1998-2006. Hann hefur síðan starfað við húsa- smíði og stundaði nám við Iðnskól- ann. Pétur er golfari af guðs náð. Hann hóf að æfa golf er hann var þrettán ára, hefur keppt í golfi frá 1993 og hefur unnið fjölda golfmóta í Reykjavík og víða um land. Hann er með fjóra í forgjöf. Fjölskylda Sonur Péturs og Berg- lindar Klöru Daníelsdótt- ur er Tryggvi Snær Pét- ursson, f. 11.2. 2006. Systkini Péturs eru Þórey Pétursdóttir, f. 13.1. 1974, starfsmaður hjá Einari J. Skúlasyni ehf; Brynjar Júlíus Pétursson, f. 12.11. 1977, skrifstofumaður hjá Olís og fimmfaldur Íslandsmeistari í strand- blaki. Foreldrar Péturs eru Pétur Ósk- arsson, f. 18.2. 1952, húsasmíða- meistari í Reykjavík, og Kristín Brynjarsdóttir, f. 11.11. 1957, fyrrv. kaupmaður og starfsmaður í sjálf- boðavinnu hjá Rauða krossi Íslands. Pétur Pétursson nemi í húsasmíði 30 ára á föstudag 30 ára á laugardag Finnur fæddist í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í Hamars- skóla og stundaði síðan nám við Fjölbrautaskól- ann í Vestmannaeyjum. Finnur vann í humri á sumrin á unglingsárun- um. Hann flutti á Höfn í Hornafirði 1999 og stundaði þar netagerð og sjómennsku á netabátum og humarbátum. Hann var síðan til sjós á bátum frá Vestmanna- eyjum á árunum 2003-2006. Þá hóf hann störf hjá Berserkjum í Reykjavík og starfaði þar fram á sl. vor. Þá fór hann aftur á sjó- inn en hefur unnið við netagerð hjá Ísneti í Hafnarfirði frá því í haust. Finnur starfaði með Björgun- arfélagi Vestmannaeyja í nokk- ur ár. Hann hefur leikið á gítar í hljómsveitinni Eins ferantó sl. þrjú ár. Fjölskylda Kona Finns er María Erna Jóhannesdóttir, f. 13.12. 1980, snyrtifræðingur. Sonur Finns og Maríu er Leó Snær Finnsson, f. 9.5. 2007. Alsystir Finns er Steinunn Hödd Harðardóttir, f. 28.1. 1986, nemi við HÍ. Hálfsystir Finns, sammæðra, er Eydís Ögn Guðmundsdóttir, f. 16.8. 1999. Foreldrar Finns eru Hörður Guðjónsson, f. 16.1. 1955, bóndi og sjómaður á Hornafirði, og Sól- veig Þóra Arnfinnsdóttir, f. 7.5. 1959, sjúkraliði í Vestmannaeyj- um. Finnur Freyr Harðarson netagerðarmaður í hafnarfirði 30 ára á laugardag Svava fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Norðurmýrinni og í Háaleitishverfinu. Hún var í Hvassaleit- isskóla, stundaði nám við MH og lauk það- an stúdentsprófi 1999, lauk BA-prófi í stjórn- málafræði við HÍ 2005 og MA-prófi í alþjóð- legum samskiptum frá HÍ 2007. Svava starfaði hjá Trygginga- stofnun ríkisins á lyfjadeild í þrjú sumur og eitt sumar á þróunar- sviði á háskólaárunum. Hún var frístundaráðgjafi hjá Tónabæ sl. vetur en er nú í fæðingarorlofi. Fjölskylda Maður Svövu er Svanur Þór Björgvinsson, f. 6.1. 1977, verktaki. Synir Svövu eru Ól- afur Tryggvi Egilsson, f. 20.1. 2002; Stefán Máni Svansson, f. 27.5. 2008. Bræður Svövu eru Tryggvi Ólafsson, f. 27.6. 1980, umbrotsmaður hjá Birtíngi; Jón Brynjar Ólafsson, f. 8.12. 1986, nemi í viðskiptafræði við HR. Foreldrar Svövu eru Ólafur Tryggvason, f. 10.12. 1955, fjár- málastjóri, og Halla Stefánsdótt- ir, f. 12.8. 1955, meinatæknir hjá Actavis. Svava ólafsdóttir ma í alþjóðlegum samskiptum FöSTUDAGUR 30 áRA n Barbara Bogucka Þverholti 5, Mosfellsbær n Davíð Jón Ríkharðsson Arkarholti 6, Mosfellsbær n Þórey Indriðadóttir Hvammstangabraut 41, Hvammstangi n Áslaug Birna Jónsdóttir Fornastekk 11, Reykjavík n Marek Koper Hraunbergi 17, Reykjavík n Florante Estonilo Abando Stórholti 21, Reykjavík n Dennis Danry Rauðagerði 35, Reykjavík n Sigrún Gunnarsdóttir Kirkjuvegi 43, Reykjanesbær n Fannar Þór Bergsson Norðurbraut 9, Hafnarfjörður n Hávarður Gunnarsson Selsvöllum 17, Grindavík n Laufey Jóna Sveinsdóttir Höskuldarvöllum 23, Grindavík n Linda Björg Björnsdóttir Ingólfsstræti 8, Reykjavík 40 áRA n Janine Elizabeth Long Hlíðargötu 44, Þingeyri n Agnes Ambroziak Túngötu 12, Suðureyri n Ian Stuart Stephenson Austurbergi 20, Reykjavík n Ársæll Már Arnarsson Vanabyggð 8a, Akureyri n Sigfús Bjarni Sigfússon Vesturströnd 11, Seltjar- narnes n Valdemar Johnsen Reynilundi 11, Garðabær n Hilmar Örn Bragason Bakkastöðum 59, Reykjavík n Jórunn Harðardóttir Brúarási 5, Reykjavík n Kristinn PálssonTjarnarlundi 15i, Akureyri n Virginijus Kavala Miðhrauni 2, Borgarnes n Adam Piotr Rzewuski Nesgötu 14, Neskaupstaður 50 áRA n Katrine Bruhn Jensen Ránargrund 1, Garðabær n Sigrún Björk Sverrisdóttir Miðdal 9, Vogar n Hrönn Sævarsdóttir Smárarima 46, Reykjavík n Tómas Kristinn Sigurðsson Álfaskeiði 94, Hafnarfjörður n Anna Sigrún Hreinsdóttir Grenibergi 1, Hafnar- fjörður n Edda J Einarsdóttir Ásbúð 61, Garðabær n Kristján Sigurjónsson Engihjalla 9, Kópavogur n Gróa Margrét Lárusdóttir Brúsastöðum, Blönduós n Hannes Guðlaugsson Hraunkambi 6, Hafnarfjörður n Katrín Kristjánsdóttir Heiðarhvammi 6a, Reykjanesbær n Jón Gauti Böðvarsson Hraunbæ, Húsavík n María Kristín Guðjónsdóttir Ekrusmára 2, Kópavogur 60 áRA n Þór Pálmi Magnússon Freyjuvöllum 20, Reykjanes- bær n Guðrún Karlsdóttir Flókagötu 21, Reykjavík 70 áRA n Elínborg Ólafsdóttir Miðhópi, Hvammstangi n Helgi Þorkelsson Bogahlíð 9, Reykjavík n Guðmundur Haukur Gunnarsson Þrastarási 67, Hafnarfjörður n Einar Hjaltested Sóltúni 7, Reykjavík n Ragna M Þorsteins Þorragötu 5, Reykjavík n Gunnar Ingimundarson Herjólfsgötu 40, Hafnar- fjörður n Birgir Jóhannsson Orrahólum 7, Reykjavík n Agnes Sæmundsdóttir Stapavöllum 8, Njarðvík 75 áRA n Haukur Berg Fífilgerði, Akureyri n Hildur Sæbjörnsdóttir Heiðarvegi 8, Reyðarfjörður n Lárus Jónasson Laufskálum 1, Hella n Anna Stefánsdóttir Kjartansgötu 16, Borgarnes n Björg Aðalsteinsdóttir Fögrubrekku 5, Kópavogur 80 áRA n Anna R Kristmundsdóttir Víðimel 23, Reykjavík n Þórhildur Halldórsdóttir Skeiðarvogi 125, Reykjavík n Guðrún Gréta Runólfsdóttir Lönguhlíð 11, Reykjavík n Hallbjörn P Benjamínsson Skólabraut 10, Seltjarnarnes 85 áRA n Ketill Ingimarsson Hamraborg 20, Kópavogur 90 áRA n Einar Sigurjónsson Bleiksárhlíð 56, Eskifjörður n Pálmey Kristjánsdóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogur n Ágústa Jóhannsdóttir Borgarbraut 65, Borgarnes lAUGARDAGUR 30 áRA n Kristján Tómas Árnason Ránargötu 15,Reykjavík n Grzegorz Mikolaj Stasinski Árskógum 9,Egilsstaðir n Jinny Gupta Gunnarsbraut 36,Reykjavík n Robert Marcin Wosik Skeiðarvogi 107,Reykjavík n Kristín Klara Gretarsdóttir Kambsvegi 16,Reykjavík n Geir Jón Geirsson Skeljatanga 23,Mosfellsbær n Kjartan Ingi Kjartansson Auðbrekku 36,Kópavogur n Drífa Ósk Sumarliðadóttir Skipasundi 38,Reykjavík n Finnbogi Eyvindur Þorsteinsson Rauðalæk 53,Reykjavík n Axel Már Smith Fífurima 38,Reykjavík n Timea Szmilek Brekku 16,Djúpivogur 40 áRA n Anna Maria Grzelak Skólavegi 62,Fáskrúðsfjörður n Dok-Or Chaemlek Túngötu 21,Suðureyri n Niculai Derevenciuc Tjarnarbóli 6,Seltjarnarnes n Guðný Margrét Kristjánsdóttir Brimnesvegi 4,Flateyri n Örn Þór Alfreðsson Asparhvarfi 13,Kópavogur n Einar Víðir Einarsson Garðarsbraut 75,Húsavík n Gunnhildur Á Jóhannsdóttir Miðey,Hvolsvöllur n Helga Fríður Gísladóttir Hamrabyggð 18,Hafnar- fjörður n Jón Hróbjartur H Kristinsson Ranavaði 10,Egilsstaðir 50 áRA n Salomeja Jokubaitiene Skipholti 45,Reykjavík n Áslaug Jónsdóttir Melabraut 13,Seltjarnarnes n Kristján Björnsson Hólagötu 42,Vestmannaeyjar n Þorsteinn Helgason Fjallalind 97,Kópavogur n Auður Pétursdóttir Austurströnd 8,Seltjarnarnes n Jón Örn Kristleifsson Ægisíðu 68,Reykjavík n Hildur Guðrún Hákonardóttir Hátúni 22,Rey- kjanesbær n Friðgerður A Þorsteinsdóttir Pólgötu 8,Ísafjörður n Helgi Sigurðsson Hringbraut 69,Hafnarfjörður n Halldór Karl Hermannsson Lindarbraut 1a,Laugarvatn n Gunnar Kristján Oddsteinsson Illugagötu 77,Vestmannaeyjar n Einar Guðni Þorsteinsson Ytri-Sólheimum 2,Vík n Sigurgeir Jóhannsson Bleiksárhlíð 19,Eskifjörður n Logi Úlfljótsson Sæviðarsundi 20,Reykjavík 60 áRA n Vigdís Hjaltadóttir Hallveigarstíg 8,Reykjavík n Magnús Einarsson Njálsgötu 112,Reykjavík n Bjarney S Hermundsdóttir Tunguseli,Þórshöfn n Þórarinn Hallsson Rangá 2,Egilsstaðir n Rúnar Benjamínsson Andrésbrunni 12,Reykjavík n Jónína Kristjánsdóttir Blásölum 1,Kópavogur n Guðný Gunnarsdóttir Austurbergi 10,Reykjavík n Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir Hábæ 41,Rey- kjavík n Guðjón Ármann Jónsson Ljárskógum 29,Reykjavík n Anna Hermannsdóttir Bólstaðarhlíð 68,Reykjavík n Kristján Jóhannesson Dalseli 18,Reykjavík n Agnes Sigurgeirsdóttir Haustakri 2,Garðabær n Linda Rós Kristjónsdóttir Kjarrholti 3,Ísafjörður n Halldór Ben Jónsson Nökkvavogi 24,Reykjavík 70 áRA n Áslaug Hjartardóttir Heiðarbraut 59,Akranes n Guðrún Sigríður Berg Suðurgötu 6,Reykjavík n Böðvar Sigurjónsson Túngötu 63,Eyrarbakki n Stella Jóhannsdóttir Skipasundi 31,Reykjavík n Gísli Gíslason Vesturströnd 15,Seltjarnarnes 75 áRA n Anna María Bjartmarz Skólastíg 30,Stykkishólmur n Friðrik A Guðmundsson Vitabraut 15,Hólmavík n Birna Hervarsdóttir Hamraborg 18,Kópavogur n Stefán Magnús Gunnarsson Eyktarhæð 5,Garðabær n Margrét Ketilsdóttir Hjallalundi 15b,Akureyri n Kristín Sigfúsdóttir Furugerði 1,Reykjavík 80 áRA n Jakobína Finnbogadóttir Aragötu 4,Reykjavík n Vigdís Pétursdóttir Sléttuvegi 19,Reykjavík n Jóna Guðbjörg Steinsdóttir Rauðhömrum 12,Reykjavík n Björgvin Jónsson Mýrargötu 23,Neskaupstaður n Kristín Runólfsdóttir Ásbrandsstöðum,Vopnafjörður 85 áRA n Þórunn Ingvarsdóttir Rauðalæk 27,Reykjavík 90 áRA n Þuríður Eyjólfsdóttir Dalbraut 27,Reykjavík 95 áRA n Anna Elíasdóttir Hraunvangi 7,Hafnarfjörður n Sigríður Guðmundsdóttir Dalbraut 27, 101,Rey- kjavík SUnnUDAGUR 30 áRA n Witold Wielgosz Grundarstíg 12,Flateyri n Mikolaj Bereza Krummahólum 8,Reykjavík n Edward Marian Jasinowski Bleikjukvísl 5,Reykjavík n Guðný Einarsdóttir Kötlufelli 9,Reykjavík n Sara Jóhannsdóttir Lágholti 3,Stykkishólmur n Arna Magnúsdóttir Efstahrauni 19,Grindavík n Helga Rut Rúnarsdóttir Engjavöllum 5b,Hafnarfjörður n Haraldur Daníelsson Klyfjaseli 12,Reykjavík n Björn Ágúst Magnússon Fjörubraut 1225,Rey- kjanesbær n Fanný Sigríður Axelsdóttir Pósthússtræti 3,Rey- kjanesbær n Bjarni Þór Guðmundsson Vesturvegi 20,Vestman- naeyjar n Viktor Rúnar Rafnsson Flúðaseli 69,Reykjavík n Bryndís Vala Ásmundsdóttir Stúfholti 3,Reykjavík n Margrét S Thorl Hallmundsdóttir Hlíðarvegi 25,Hvammstangi n Björn Kolbeinn Þorsteinsson Bjargartanga 4,Mosfellsbær n Björn Bragi Bragason Njörvasundi 18,Reykjavík 40 áRA n Frederic Rohleder Smárahvammi 1,Hafnarfjörður n Piotr Mickevic Hringbraut 88,Reykjavík n Þorsteinn Ingi Steinþórsson Laufási 1,Egilsstaðir n Hermann Halldórsson Flesjakór 7,Kópavogur n Pálmi Hafþór Halldórsson Álfaskeiði 104,Hafnar- fjörður n Hrafnkell Á Proppé Eikjuvogi 3,Reykjavík n Anna Jóhannsdóttir Mávahrauni 3,Hafnarfjörður n Þórunn Margrét Gunnarsdóttir Hverfisgötu 21b,Hafnarfjörður 50 áRA n Kristrún Guðrún Hrólfsdóttir Hjallavegi 24,Rey- kjavík n Helgi Þórður Þórðarson Tjarnarmýri 19,Seltjar- narnes n Jakobína Jónsdóttir Furugrund 24,Selfoss n Ásdís Adolfsdóttir Hjallavegi 1p,Njarðvík n Páll Þórðarson Norðurkoti,Sandgerði n Eyjólfur Unnar Eyjólfsson Þúfuseli 6,Reykjavík n Ingibjörg Sigurðardóttir Dvergholti 19,Hafnar- fjörður n Hlynur Geir Richardsson Brimhólabraut 21,Vest- mannaeyjar n Elísabet Einarsdóttir Neðstaleiti 13,Reykjavík n Júlíus Viðarsson Dalbraut 5,Dalvík n Þórhildur Pálsdóttir Háagerði 29,Reykjavík n Sigríður Gíslína Pálsdóttir Þrastarási 71,Hafnar- fjörður 60 áRA n Guðný Jónasdóttir Hallakri 1,Garðabær n Hafdís Ágústsdóttir Strandvegi 4,Garðabær n Hólmfríður Friðsteinsdóttir Dælisárvegi 1,Mos- fellsbær n Ægir Guðlaugsson Trönuhjalla 1,Kópavogur n Sæmundur Vilhjálmsson Tjarnargötu 6,Njarðvík n Bjarnfríður J Jónsdóttir Árnastíg 7,Grindavík n Jörundur Garðarsson Lönguhlíð 22,Bíldudalur n Jón Þórarinsson Kambahrauni 34,Hveragerði n Kristín Bergþóra Pálsdóttir Barðavogi 30,Reykjavík 70 áRA n Sigmundur Eiríksson Sléttahrauni 15,Hafnarfjörður n Jens K Hansen Eyrarvegi 5,Grundarfjörður 75 áRA n Guðmundur Halldórsson Sunnuvegi 16,Selfoss n Guðríður Björgvinsdóttir Brautarási 18,Reykjavík 80 áRA n Guðjón S Sveinbjörnsson Efstalandi 12,Reykjavík n Friðrika Jónsdóttir Þverá 1,Akureyri n Kristjana Elínb. Gunnarsdóttir Túngötu 3,Húsavík n Freyja Sigurpálsdóttir Reykjaheiðarvegi 2,Húsavík 85 áRA n Helga Jónsdóttir Kleppsvegi 62,Reykjavík n Arnsteinn Stefánsson Holtateigi 46,Akureyri n Guðmunda Árnadóttir Aðalstræti 9,Reykjavík 90 áRA n Guðrún Vilmundardóttir Aragötu 11,Reykjavík 30 ára á laugardag Vigfús fæddist á Hell- issandi og ólst þar upp. Hann var í Grunnskóla Hellissands, stundaði nám við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Hellissandi og síðan við Iðnskólann í Reykjavik og lauk þaðan prófi í rafvirkjun. Hann stundar nú nám í iðn- fræði við HR. Vigfús afgreiddi á bensínsstöð á unglingsárunum, stundaði sjó- mennsku í þrjú sumur en hefur stundað rafvirkjun frá 2001. Vigfús hefur æft og keppt í körfubolta frá því á unglingsárun- um. Þá er hann áhuga- maður um skák. Fjölskylda Systkini Vigfús- ar eru Gísli Þór Pét- ursson, f. 16.11. 1986, tækniteiknari í Reykja- vík; Sonja Pétursdótt- ir, f. 17.11. 1987, nemi við FÁ. Foreldrar Vigfúsar eru Pétur Ingi Vigfússon, f. 10.8. 1957, fyrrv. útgerðarmaður og nú rafvirki í Reykjavík, og Svala Gunnarsdótt- ir, f. 14.5. 1955, snyrtifræðingur í Reykjavík. Vigfús Pétursson rafvirki í kópavogi - vertu með í umræðunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.