Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Síða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Síða 59
föstudagur 5. desember 2008 59Dagskrá sunnudagur xx. xxx Ásgeir líkir kókaínflæði Miami á áttunda áratugnum við ódýrt lánsfé á Íslandi Lánsfé eins og kókaín pressan Sjónvarpið sýndi í vikunni heim- ildarmyndina Cocain Cowboys. Í myndinni er fjallað um kóka- ínæðið sem greip um sig í borg- inni Miami á Flórída í Banda- ríkjunum á áttunda og níunda áratugnum. Í þessari mögn- uðu heimildarmynd er sérstak- lega talað um það hvernig eit- urlyfjapeningarnir sem flæddu inn í borgina kostuðu uppgang hennar. Allir í Miami voru á kóki. Og allur peningurinn sem streymdi inn fyrir hin ólöglegu eiturlyf var settur í lögmætan rekstur í borg- inni. Þannig að eiturlyfjapen- ingar kostuðu margar af fræg- ustu byggingum borgarinnar og var ástæðan fyrir því að Miami varð heitasta borg Bandaríkj- anna á þessum tíma. Svefnbær- inn breyttist í partíborg. Það sama hefur átt sér stað í Reykjavík og á Íslandi undanfar- in ár. Nema í staðinn fyrir kóka- ínið voru allir á ódýru lánsfé. Þú varst ekki maður með mönnum nema vera með myntkörfulán og læti. Í staðinn fyrir að ánetj- ast kókaíni eins og íbúar Miami ánetjuðust Íslendingar ódýru lánsfé. Allir voru á Range Rov- er og með flatskjá en enginn átti neitt í neinu. Síðan þegar partíið var búið og lánsféð á bak og burt hrundi pakkinn eins og spila- borg. En á meðan var Reykjavík heitasta borg Evrópu. Það sama gerðist í Miami. Eftir að spillingin sem fylgdi kókinu var upprætt og allir voru gjörsamlega búnir að kítta upp í andlitið á sér fór Miami í hund- ana. Það var ekki fyrr en seint á níunda áratugnum sem upp- risa borgarinnar hófst að nýju. Nú er það bara spurning hversu lengi við verðum að jafna okkur á þessu blinda æði sem reið yfir landið. Kannski þarf að senda alla þjóðina í meðferð. Meðferð gegn ódýru lánsfé. STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði (8:26) (In the Night Garden) 08.29 Róbert bangsi (2:26) (Rupert Bear: Follow the Magic) 08.39 Friðþjófur forvitni (6:20) (Curious George) 09.03 Disneystundin 09.04 Stjáni (11:26) (Stanley) 09.27 Sígildar teiknimyndir (11:42) (Classic Cartoons) 09.34 Gló magnaða (76:87) (Kim Possible) 09.56 Frumskógar Goggi (8:26) (George of the Jungle) 10.18 Sigga ligga lá (39:52) (Pinky Dinky Doo) 10.31 Jóladagatal Sjónvarpsins 2008 10.40 Júlía (4:4) 11.10 Úr dagbók slökkviliðsins 11.20 Gott kvöld 12.30 Silfur Egils 13.50 Líf með köldu blóði (5:5) (Life in Cold Blood) Breskur myndaflokkur eftir David Attenborough um skriðdýr og froskdýr. Í fimmta og síðasta þætti syrpunnar hugar sir David að þungaviktardeildinni innan skriðdýrahópsins sem eyðir ævinni í eins konar herklæðum. Í ljós kemur að þessir forneskjulegu risar eru þróttmiklir, hjartahlýir og umhyggjusamir. Risaskjaldbökur smella saman eins og skeiðar í mökunaratferlinu, langtrýningskerla bjargar ungahópi úr bráðri hættu og sækrókódílar sitja fyrir fiskum á sama hátt og birnir veiða lax. e. 14.40 Martin læknir (5:7) (Doc Martin) 15.30 Bikarkeppnin í handbolta 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Latibær 17.50 Stundin okkar 18.20 Spaugstofan 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 2008 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sófakynslóðin Í myndinni er fjallað um aðgerðastarf í víðu samhengi með viðtölum við með- limi ýmissa aðgerðasamtaka og varpað fram grundvallarspurningum um hlutverk aktívisma í lýðræðislegu samfélagi. Höfundar myndarinnar er Áslaug Einarsdóttir og Garðar Stefánsson og framleiðandi er Litli Dímon. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Sommer (6:10) (Sommer) 21.20 Sunnudagsbíó - Skytturnar 22.35 Silfur Egils 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Hlaupin (Jellies) 07:35 Jesús og Jósefína (7:24) 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Galdrabókin (7:24) 08:15 Lalli 08:25 Lalli 08:30 Svampur Sveinsson 08:55 Áfram Diego Afram! 09:20 Könnuðurinn Dóra 09:45 Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate events (Röð óheppilegra atvika) 11:30 Latibær (17:18) 12:00 Sjálfstætt fólk (Gísli Örn Garðarsson) 12:35 Neighbours (Nágrannar) 12:55 Neighbours (Nágrannar) 13:15 Neighbours (Nágrannar) 13:35 Neighbours (Nágrannar) 13:55 Neighbours (Nágrannar) 14:20 The New Adventures of Old Christine (4:22) (Ný ævintýri gömlu Christine) 14:50 Monk (11:16) 15:35 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:10) 16:10 Logi í beinni 16:55 Oprah (Oprah) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Veður 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk (12:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. Þátturinn er sá farsælasti í sögu Edduverðlaunanna en hann hefur þrisvar sinnum hlotið þessi eftirsóttu verðaun og alls sex sinnum verið tilnefndur. 20:30 Dagvaktin (12:12) 21:25 Numbers (Tölur) 22:10 Fringe (9:22) (Á jaðrinum) 23:00 60 mínútur (60 Minutes) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23:45 Prison Break (10:22) (Flóttinn mikli) 00:30 Journeyman (8:13) (Tímaflakkarinn) 01:15 Mannamál 02:00 Land of the Dead (Land hinna liðnu) 03:35 Single White Female 2: The Psy 05:05 American Pie Presents Band Camp (Amerísk baka í sumarbúðum) 08:30 Spænski boltinn (Villarreal - Getafe) 10:10 Spænski boltinn (Barcelona - Valencia) 11:50 Box - Oscar De La Hoya - Manny Pacquiao (De La Hoya - Manny Pacquiao) Útsending frá bardaga Oscar De La Hoya og Manny Pacquiao. 13:20 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn) Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 13:55 Þýski handboltinn (Lemgo - Flensburg) Bein útsending frá stórleik Lemgo og Flensburg í Lippelandhallen í Lemgo. Með liði Lemgo leika þeir Logi Geirsson og Vignir Svavarsson en með liði Flensburg leikur Alexander Petterson. 15:30 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Buick Invitational) 16:30 NBA Action 2008/2009 (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum. 17:00 NBA körfuboltinn (New York - Detroit) Bein útsending frá Madison Square Garden þar sem mætast New York og Detroit Pistons í NBA körfuboltanum. 20:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Sevilla) 22:00 NFL deildin (Pittsburgh - Dallas) Bein útsending frá leik Pittsburgh og Dallas Cowboys í NFL deildinni. 16:00 Hollyoaks (71:260) 16:25 Hollyoaks (72:260) 16:50 Hollyoaks (73:260) 17:15 Hollyoaks (74:260) 17:40 Hollyoaks (75:260) 18:00 Seinfeld (5:24) (The Wallet - part 1) 18:25 Seinfeld (6:24) (The Watch - part 2) 18:50 Seinfeld (15:24) (The Cadilac - part 2) 19:15 Seinfeld (16:24) (The Shower Head) 19:40 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 20:25 Sjáðu 20:50 Kenny vs. Spenny (13:13) (Kenny vs. Spenny) 21:15 American Dad (15:16) Fjórða serían um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhetjan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að á heimilinu búa m.a kaldhæðin geimvera og enskumælandi gullfiskur 21:40 American Dad (16:16) 22:05 Seinfeld (5:24) (The Wallet - part 1) 22:30 Seinfeld (6:24) (The Watch - part 2) 22:55 Seinfeld (15:24) (The Cadilac - part 2) 23:20 Seinfeld (16:24) (The Shower Head) 23:45 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 13:05 Vörutorg 14:05 Málefnið 15:05 Dr. Phil (e) 15:50 Dr. Phil (e) 16:35 What I Like About You (20:22) (e) 17:05 Innlit / Útlit (11:14) (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 17:55 Frasier (20:24) (e) Síðasta þáttaröðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræð- ingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 18:25 The Bachelor (1:10) (e) Raunveruleikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn leitar að stóru ástinni. Brad Womack er 34 ára athafnamaður sem bandarískir fjölmiðlar hafa kallað „kynþokkafyllsta piparsveininn til þessa“. Brad er að leita að eiginkonu og hittir 25 glæsilegar konur í lúxusvillu í Malibu þar sem þær munu búa á meðan á þáttunum stendur. Tíu stúlkur verða sendar heim í fyrsta þættinum þannig að dömurnar gera allt til að láta piparsveininn taka strax eftir sér og það færist fjör í leikinn strax í byrjun. 19:45 America’s Funniest Home Videos (31:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 Are You Smarter Than a 5th Grader? (16:27) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (17:22) 21:50 Dexter (4:12) Þriðja þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Ramon er heltekinn af því að finna morðingja bróður síns en Dexter getur ekki sagt honum sannleikann. Innra eftirlitið setur pressu á Deb en hún neitar að snúast gegn félaga sínum. 22:40 CSI: Miami (10:21) (e) 23:30 Sugar Rush (4:10) Bresk þáttaröð um samkynhneigða unglingsstúlku og þá erfiðleika sem fylgja því að vera ung, gröð og lesbísk í nútímasamfélagi. Þættirnir voru tilnefndir til BAFTA verðlauna 2007 sem besta dramatíska þáttaröðin í Bretlandi. Allt leikur í lyndi hjá Kim. Hún er að verða ástfangin af Saint og besta vinkona hennar, Sugar, er laus úr fangelsi. En það getur verið erfitt að gera öllum til hæfis. 00:00 Vörutorg 01:00 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 07:40 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Man. City) 09:20 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Chelsea) 11:00 PL Classic Matches (Liverpool - Man United, 97/98) 11:30 Premier League World (Premier League World 2008/09) 12:00 4 4 2 (4 4 2) Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 13:10 Enska 1. deildin (Norwich - Ipswitch) 15:20 PL Classic Matches (Man. United - Arsenal, 01/02) 15:50 Enska úrvalsdeildin (Everton - Aston Villa) 18:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Sunderland) 19:40 Enska úrvalsdeildin (WBA - Portsmouth) 21:20 4 4 2 (4 4 2) 22:30 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Liverpool) sunnudagursunnudagurlaugardagur ENSKI BOLTINN fjöldi spennandi leikja fer fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. sýnt er frá leik blackburn og Liverpool. Þeir rauðklæddu verða að sigra í toppbaráttunni því Chelsea er aðeins einu stigi á eftir. Þeir heimsækja bolton á reebok-leikvanginn. arsenal fær Wigan í heimsókn og Newcastle tekur á móti stoke. BIKARKEPPNI KARLA Í HANDBOLTA Það er nágrannaslagur af bestu gerð í bikarnum þegar fH tekur á móti Haukum í Kaplakrika. spútniklið fH sigraði Hauka í leik þerra í deildinni í æsispennandi leik. tekst nýliðunum að stríða Íslandsmeisturunum enn frekar? ungt lið fH hefur komið verulega á óvart á meðan Haukar hafa spilað langt undir getu í deildinni. DExTER dexter heldur áfram að drepa óþokka og vera grunsamlega prúður. ramon er heltekinn af því að finna morðingja bróður síns en dexter getur ekki sagt honum sannleikann. Innra eftirlitið heldur áfram að setja pressu á deb en hún neitar að snúast gegn félaga sínum. SkjáR Einn kl. 21.50 SjónvARpiÐ kl. 15.30 STÖÐ 2 SpoRT 2 kl 14.45 FöSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Bulgari sambandið 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.15 Auglýsingar 18.16 Auðlindin 18.23 Fréttayfirlit og veður 18.25 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Leynifélagið 19.27 Sinfóníutónleikar 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Í gleðinni 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Framtíð lýðræðis 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Bókaþing 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Í garðinum þar sem ástin sefur 14.00 Útvarpsleikhúsið: Fyndnasti maður Kópavogs 14.40 Smásaga: Dæmdur fyrir sakleysi 15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar RáS 1 FM 92,4 / 93,5 08:00 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking (Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit) 10:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) 12:00 The Holiday (Jólafríið) 14:15 Diary of a Mad Black Woman 16:10 Fjölskyldubíó: Look Who’s Talking (Fjölskyldubíó: Pottormur í pabbaleit) 18:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny (Tenacious D: Gítarnögl örlaganna) 20:00 The Holiday (Jólafríið) Rómantísk og jólaleg gamanmynd með stórleikurunum Jude Law, Cameron Diaz og Kate Winslet í aðalhlutverkum. Diaz og Winslet leika tvær óhamingjusamar ungar konur sem búa sitthvoru megin Atlantshafs, önnur í Los Angeles og hin í úthverfi Lundúnar. Þær ákveða að gera skiptast á íbúðum yfir jólahátíðina og það á eftir að reynast happadrjúg ákvörðun því báðar komast þær í nálægð við hina einu sönnu ást. En eru þær tilbúnar að þiggja þessa bestu jólagjöf allra. 22:15 16 Blocks (Leiðin löng) 00:00 The Omen (Fyrirboðinn) 02:00 Damien: Omen II (Fyrirboðinn snýr aftur) 04:00 16 Blocks (Leiðin löng) 06:00 Stealth (Háloftaógnir)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.