Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 12

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 12
252 Athugasemdir við skýrslur þessar. Skýrslurnar eru í sama formi sem þær, er síðast voru samdar fyrir árin 1907 —1909 (Landshagsskýrslur fyrir 1911, bls. 169—172). Upplýsingar þær, sem heimtaðar voru af sýslumönnum um, hve mörgum málum hefði í raun og veru verið stefnt í dóm, gálu tæplega komið fyrir árið 1910, en hin árin 2 hafa margir sýslumenn gefið þær, en aðrir ekki. Einum sýslumanni farast svo orð um þetta: »Jeg hygg það mjög eríitt, ef ekki alls ókleyft, að taka upp í þessa skj'rslu upp- lýsing um, live mörgum málum er í dóm stefnt af þeim, er sættanefndir visa þangað. Sættanefndir vita það fæstar, og dómarinn getur ekki gefið áreiðanlegar upplýsingar um það efni, t. d. þegar slefna ekki fellur í rjett fyr en eftir áramót, eða máli er frestað yfir áramót, og skjölin þvi hjá pörtunum«. Vjer liöfum prentað þennan kaíla til þess að sýna, hve vægar ástæður menn geta komið með, þegar þeir vilja koma einhverjum vanda af sjer. Og vandinn er þó í þessu efni ekki mikill, hann er ekki annar en sá, að fletta rjettarbókunum fyrir umliðið ár og teikna niður málin, og þetta þarf sýslumaður hvort sem er að gera, til þess að geta samið skýrslurnar um almenn lögreglumál og sakamál. í mörgum sýslum er þelta nokkurra mínúlna verk. Að þetta sje erfitt, þegar stefna fellur í rjett eftir áramót, kemur heldur ekki til. Því í fyrsta lagi senda sýslumenn aldrei skýrslur þessar frá sjer fyr en löngu eftir áramót, og í öðru lagi semja sýslumenn venjulega sjálfir stefnur i einkamálum, eða gefa þær þó út, og er því fullkunnugt um málin. Starf þetta er því mjög ljett á aðra hliðina, en talsvert þýðingarmikið á hina, enda hafa lika flestir sýslumenn ekki talið þetta eftir sjer. Árin 1904—’06 komu alls fyrir sáttanefndir 922 mál, þar af voru 515 eða 56% sætt, en 399 eða liðugum 43% vísað til aðgerða dómstólanna. Árin 1907— 1909 var málatalan 1557, þar af voru 835 eða tæpur 54% sætt, en hinum annað- hvort vísað til dóms, um 45%, eða frestað. Þess var getið i athugasemdunum við skýrslurnar fyrir þau ár (Landshagsskj'rslur 1911 bls. 172), að sökum fyrningar- laganna 20. okt. 1905 hefði málatalan aukist afar-mikið 1908 og enn meira 1909, og þess var líka getið, að það mundi sannast, þegar skýrslurnar fyrir 1910 kæmu að, þá mundi málatalan fara enn vaxandi, en ætti ur því að fara minkandi affur. Hvort- tveggja þetta hefur rætst; árið 1910 hækkaði málatalan um 466, eða um meir en helming af tölunni undanfarið ár, en minkar svo 1911 ofan i 873 eða um full 300 mál, og 1912 enn meir ofan i .485 eða svipað, sem þau voru árið 1908. — Sýnir það eins og líka var tekið fram í áminstum athugasemdum, að þó bráðustu afleiðingar fyrningarlaganna sjeu horfnar, þá veita þau þó ásamt vaxandi viðskiftalífi, skuldareiganda aðhald, og því verða sáttamálin fleiri en áður þau voru útgefin. Árin 1910—’12 hefur málatalan verið þessi: árið 1910 ... 1195 þar af sætt 561 visað til dóms 625 — 1911... . 873 — 436 — — — 432 — 1912 ... ... 485 — 232 — — — 244 2553 þar af sætt 1229 vísað til dóms 1301 Meðaltal 851 — 410 — — — 434 Á þessu límabili hafa því 48,í o/o af málunum verið sætt, en 50,o o/o verið visað til dóms, og lo/o annaðhvort frestað eða úrskurðuð, og hefur tala mála þeirra, sern sætt eru, alt af farið heldur lækkandi. Árin 1904—’06 voru þau ........................ 56 % — 1907— 09 — — .................... 53,7— — 1910—12 — — ....................... 48,3—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.