Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Síða 68
308
lætur liann einn af starfsmönnum sínum annast það á sína ábyrgð og heitir sá
slarfsmaður landsfjehirðir og er hann nú
Valgarð Jean van Deurs Claessen .......................... 10/io 1850 Vio 1904 3300
Ásta Magnúsdófnr, aðstoðarstúlka ................................................ 600
Hagstofa Islands.
Stofnuð samkvæmt lögum nr. 24, 20. okt. 1913. Henni er falið að safna
skýrslum um landshagi íslands, vinna úr þeim og koma þeim fyrir almennings
sjónir. Enn fremur á hagstofan að aðstoða landsstjórnina með hagfræðisútreikning-
um og skýringum, er lnin óskar eftir. Hagstofan tók til starfa 1. jan. 1914.
Þorsteinn Þorsteinsson, liagstofustjóri........................... 5/r 1880 3000
Georg Ólafsson, aðstoðarmaður................................... 26/ia 1884 2500
Landsyfirdómurinn.
Hann er stofnaður með tilskipun 11. júlí 1800 og er haldinn á hverjum
mánudegi kl. 10 f. li. í hegningarhúsinu. Við hann eru skipaðir 2 fastir málafærslu-
menn, þeir eru skyldir til að flytja þar öll sakarnál, almenn lögreglumál, og gjaf-
sóknarmál; þeir hafa að launum 800 kr. hvor árlega. Með lögum nr. 32, 20. oktbr.
1905, sbr. lög nr. 17, 20. oktbr. 1913, getur stjórnarráðið veitt leyfisbrjef til mála-
færslustarfa við yfirrjettinn hverjum þeim, sem lokið hefur fullkomnu lagaprófi ef
hann þar á eftir hefur fengist í 3 ár við málafærslustörf, annaðhvort á eigin hönd
eða á skrifstofu málallutningsmanns, eða dómara. Þó nær þetta eigi til þeirra lög-
fræðisnemenda, er Ijúka fullnaðarprófi við liáskóla íslands innan 15. janúar 1918.
Ráðlierra íslands forseti.
Kristján Jónsson (K2), háyfirdómari 4/s 1852 13/s 1912 4800
Jón Jensson (R. Dm.), 1. meðdómandi Halldór Daníelsson (R, Dm.), 2. meðdómandi og dóms- 23/n 1855 19/i í 1908 4000
málaritari 6/2 1855 13/ii 1908 3500
Oddur Guðmundur Gíslason i skipaðir / V5 1866 5/e 1898
Jean Eggert Claessen 1 málafærslumenn i ... 16/8 1877 */io 1906
Aðrir málafærslumenn:
Einar Magnusen Jónasson f. v ’72 fjekk leyfi ‘J/i 1906.
Hannes Thorsteinsson f. 2/io ’63 — — 5/i 1907.
Magnús Sigurðsson f. 14/e ’80 — — 28/2 1907.
Sveinn Rjörnsson f. 27/a ’82 — — 12/s 1907.
Júlíus Kristján Linnet f. V2 ’81 — — 30/8 1 907.
Lárus Fjeldsted f. 7/o ’79 — — 23/io 1908.
Björn Þórðarson f. «/* ’79 — — 31/io 1908.
Björn Líndal Jóhannesson f. 5/e ’76 — - 25/o 1909 á Akureyri.
Guðmundur HallgrímurLúther Hannes-
son f. 17/s ’81 — — 1U 1909 á ísafirði.
Gísli Sveinsson f. 6/l2 ’80 — — 24/8 1910.
Guðmundur Ólafsson f. b/e ’81 — — 26/7 1911.