Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Blaðsíða 61
301
að ekki verður betur sjeð, en að hinar skýrslurnar nefni það ekki. Af þessum skurð-
um hafa verið grafnir á ýmsum tímurn, og hjer lekin samtalan á hverju tímabili:
Pús. faðm. Mílur Kílóm. (rastir)
1861—70 130,0 32,5 244,7
1871—80 230,0 57,5 433,0
1881—90 440,0 110,5 828,3
1891—00 296,0 74,0 547,2
1901 -05 202,0 50,5 380,2
1906—10 191,0 . 47,7 356,9
1911 30,8 7,7 58,3
1912 44,0 11,0 75,8
Sjálfsagt er mestur hlutinn af hinum elstu skurðum ónýtur fyrir löngu. Af
töludálkunum sýnist mega ráða, að hugsjónin um vatnsveitingar á engi, hafi vakn-
að næst á eftir túnagörðunum, og að meira hafi verið gert að vatnsveitingum milli
1881—90 en nokkrum öðrum jarðabótum. Til þess að gera þessa skurði hafa verið
tekin upp alls á hverju sjerstöku tímabili, sem þær skýrslur ná yfir, þessi teningsfet
og rúmstikur:
1901—05 7252 þúsund teningsfet 225 þúsund rúmstikur
1906—10 7464 — — 241 - _
1911 1774 — — 57,1 - _ —
1912 2282 — — 73,6 - _
1000 teningsfet eru því sem næsl 31 rúmstikur.
5. Flóð- og stiflugarðar hafa verið á Iengd eftir skýrslum búnaðarljelaganna:
Faðmar Mílur Kilómetrar
1893—95 alls . 15000 3,7 27,7
1896—00 — ... 28000 7,0 52,7
1901—05 — 26000 6,5 48,9
1906—10 - ... 63000 15,7 114,5
1911 — 15600 3,9 29,0
1912 — ... 20000 5,0 37,6
Til þess að gera þá, hefur orðið að hlaða upp í garðana þeim teningsfetum
eða rúmstikum af hnausum, grjóti eða mold sem hjer skal sýnt:
1893—95 alls 1035 þús. ten.fet 339 lindr. rúmstik.
1896-00 — ... . 1570 — — 486 — —
1901—05 — ... 1500 — — 465 — —
1906—10 — ... . 3200 — — 991 — —
1911 — 631 — — 204 — —
1912 — 244 — —
6. Lokrœsi hafa einnig verið talin í fyrra liðnum, þótt þa u sjeu gerð til þess
að veita vatninu burtu úr jörðinni, en stíflugarðar til þess að halda þvi á henni. Lok-
ræsin, sem skýrslurnar skifta í þrent, eru hjer talin í einu lagi. Af þeim hafa verið
lögð: Faðtnar Iíilómetrar
1893—95 alls 2100 3,9
1896—00 — ... 8200 15,4