Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1913, Side 62
302
1901—05 alls .........
1906—10 — ..........
1911 — ........
1912 — ..........
Lokræsagerð fer stöðugt vaxandi.
Faðmar Kilómetrar
17200 31,2
19200 6,1
6400 12,2
10,5
7. Áburðarhús og safnþrór hafa verið bygðar yíir:
1901-05 alls
1906—10 —
1911 —
1912 —
230 þús. ten.fet
270 — —
128 — —
7130 rúmstikur
8370 —
3988 —
5611 —
8. Af upphleyptum tún- og cngjavegiim hafa verið gerðar:
1911 ....................... 14 kílóm.
1912 ................... 12,2 —
9. Tala þeirra fjelagsmanna, sem að jarðabótum hafa unnið í búnaðar-
Qelögum, hefur verið:
1893—95 meðaltal ...
1896—00 —»— ...
1901—05 —»—
1906—10 —»— ...
1911 ...............
1912 ..........
1748 menn
2115 —
2950 —
2790 —
2830 —
2852 —
Frá 1901—1905 hafa fjelagsmenn verið flestir og þeim sýnist vera að fjölga
aftur eftir 1910, því árin 1911 og 1912 fer talan hækkandi. Fyrir 1900 var meira
unnið utanfjelags en eftir það ár. Annars þýðir tala þessara fjelagsmanna ekki eins
mikið og hvað mikið unnið er. Það sjest á dagsverkunum, sem fjelögin inna af
hendi, í heild sinni, eða á hvern einstakan fjelagsmann.
10. Tala dagsverka þeirra, sem unnin voru af fjelagsmönnum i búnaðar
fjelögunum, hefur verið frá þvi þau fyrst urðu tíl:
Dagsverk Dagsv. á fjelagsm.
1893—95 meðaltal 43000 24
1896—00 —»— . ... 58000 27
1901—05 —»— 69000 28
1906—10 —»— . ... 107000 39
1911 ... 150000 50
1912 . ... 158000 55
Jarðabætur gera hvern mann hugfanginn sem byrjar að fást við þær. Það
sjest af töludálkinum yfir dagsverk á hvern fjelagsmann. 1912 er kappið við þessa
vinnu orðið meira en tvöfalt við það, sem það var í byrjuninni árin 1893—95. Það
er líka vist, að jarðvegurinn er góður samverkamaður fyrir hvern, sem vill láta
vinna með sjer. Hann skilar margfalt aftur þvi, sem honum er gert til bóta, hann
vinnur jafnt og þjett og dag og nótt, að þvi að efla hag samverkamanns síns, og